Íhlutir í server til að keyra heima við, vantar álit takk;)
Sent: Þri 23. Sep 2014 01:56
Komið heilir og sælir allir saman.
Ég hef til fjölda ára verið að keyra svona lítinn 'heimaserver' á einhverjum eldri tölvum sem ég hef verið hættur að nota til að vinna á. Ég nota þetta mest bara til þess að leika mér við að fikta mig áfram í hinu og þessu, en hef auk þess verið að keyra Samba, ftp server, gagnageymslu og vefþjón (Le apacé/mysql o.s.frv.).
Núna langar mig hins vegar að skella saman örlítið öflugri vél þar sem að ég er að fá 400mbs ljósleiðaratengingu. Ég tek það hér með fram að ég hef akkúrat ekkert vit á því hvaða íhlutir væru betri en aðrir í þetta - en eftirfarandi er megin uppistaðan af því sem ég er búinn að vera að skoða og hafði hugsað mér að fjárfesta í:
Turn: Aerocool Strike-X ST Devil Red XL-ATX Sbr. http://www.aerocool.com.tw/index.php/20 ... nformation
Móðurborð: ASUS Rampage IV Extreme LGA 2011 Intel X79 SATA 6Gb/s USB 3.0 Extended ATX Intel Motherboard Sbr. http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131802
Örgjörvi: Intel Core i7 5820K 3.3GHz 22nm 15MB (6 kjarna) Sbr. http://electronicsmaker.com/prime-abgb- ... r-in-india
Örgjörvakæling: Corsair H110 vökvakæling Sbr. http://www.corsair.com/en-us/hydro-seri ... cpu-cooler
RAM/Minni: Corsair 64GB 8x8GB 1600MHz CL10 Vengeance Sbr. http://www.corsair.com/en-us/vengeancer ... 3m4a1600c9
OS diskur: Samsung 850 PRO 512 GB Sbr. http://www.samsung.com/us/computer/memo ... Z-7KE1T0BW
Ásamt 'geymsludiskum', 10 stk. af: 3TB Seagate 64MB 7200 RPM Sbr. http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6822148736
Netkort: TEC Dual Gigabit PCI-E, 10/100/1000Mbps full duplex Sbr. http://www.i-tech.com.au/products/84470 ... IT_ET.aspx
Aflgjafi: Aerocool Strike-X 1100W Sbr. http://www.aerocool.com.tw/index.php/st ... nformation
Og við þetta bætist líkast til a.m.k. optical drif ásamt fleiri kæliviftum o.þ.h.
Þar sem að ég hef, eins og áður segir, gífurlega lítið vit á því hvaða samsetning væri betri en önnur að þá myndi ég þiggja öll álit, ráðleggingar o.s.frv.
Bestu þakkir til þeirra sem nenntu að fara yfir þennan lista og mögulega gefa sitt álit um leið!

Ég hef til fjölda ára verið að keyra svona lítinn 'heimaserver' á einhverjum eldri tölvum sem ég hef verið hættur að nota til að vinna á. Ég nota þetta mest bara til þess að leika mér við að fikta mig áfram í hinu og þessu, en hef auk þess verið að keyra Samba, ftp server, gagnageymslu og vefþjón (Le apacé/mysql o.s.frv.).
Núna langar mig hins vegar að skella saman örlítið öflugri vél þar sem að ég er að fá 400mbs ljósleiðaratengingu. Ég tek það hér með fram að ég hef akkúrat ekkert vit á því hvaða íhlutir væru betri en aðrir í þetta - en eftirfarandi er megin uppistaðan af því sem ég er búinn að vera að skoða og hafði hugsað mér að fjárfesta í:
Turn: Aerocool Strike-X ST Devil Red XL-ATX Sbr. http://www.aerocool.com.tw/index.php/20 ... nformation
Móðurborð: ASUS Rampage IV Extreme LGA 2011 Intel X79 SATA 6Gb/s USB 3.0 Extended ATX Intel Motherboard Sbr. http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131802
Örgjörvi: Intel Core i7 5820K 3.3GHz 22nm 15MB (6 kjarna) Sbr. http://electronicsmaker.com/prime-abgb- ... r-in-india
Örgjörvakæling: Corsair H110 vökvakæling Sbr. http://www.corsair.com/en-us/hydro-seri ... cpu-cooler
RAM/Minni: Corsair 64GB 8x8GB 1600MHz CL10 Vengeance Sbr. http://www.corsair.com/en-us/vengeancer ... 3m4a1600c9
OS diskur: Samsung 850 PRO 512 GB Sbr. http://www.samsung.com/us/computer/memo ... Z-7KE1T0BW
Ásamt 'geymsludiskum', 10 stk. af: 3TB Seagate 64MB 7200 RPM Sbr. http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6822148736
Netkort: TEC Dual Gigabit PCI-E, 10/100/1000Mbps full duplex Sbr. http://www.i-tech.com.au/products/84470 ... IT_ET.aspx
Aflgjafi: Aerocool Strike-X 1100W Sbr. http://www.aerocool.com.tw/index.php/st ... nformation
Og við þetta bætist líkast til a.m.k. optical drif ásamt fleiri kæliviftum o.þ.h.
Þar sem að ég hef, eins og áður segir, gífurlega lítið vit á því hvaða samsetning væri betri en önnur að þá myndi ég þiggja öll álit, ráðleggingar o.s.frv.
Bestu þakkir til þeirra sem nenntu að fara yfir þennan lista og mögulega gefa sitt álit um leið!

