Síða 1 af 1
Nvidia 900 serían kynnt! "Maxwell"
Sent: Fös 19. Sep 2014 08:41
af GunZi
speccið þetta strákar mínir
http://www.engadget.com/2014/09/18/NVID ... flagships/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.anandtech.com/show/8526/nvid ... 980-review" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.pcgamer.com/2014/09/19/nvidi ... pressions/" onclick="window.open(this.href);return false;
970 og 980.
970: $329
980: $549
Re: Nvidia 900 serían kynnt! "Maxwell"
Sent: Fös 19. Sep 2014 09:55
af audiophile
Rúst.
Re: Nvidia 900 serían kynnt! "Maxwell"
Sent: Fös 19. Sep 2014 09:58
af vesley
Re: Nvidia 900 serían kynnt! "Maxwell"
Sent: Fös 19. Sep 2014 15:35
af Skippó
Re: Nvidia 900 serían kynnt! "Maxwell"
Sent: Fös 19. Sep 2014 15:36
af worghal
ég ætla að bíða fram í febrúar á næsta ári og sjá hvort það verði ekki komið 980 ti eða eitthvað annað
(og þá á ég líka pening til að kaupa nýja tölvu)
Re: Nvidia 900 serían kynnt! "Maxwell"
Sent: Fös 19. Sep 2014 16:18
af GunZi
GTX 980 á 100þ hjá tölvutækni:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2823" onclick="window.open(this.href);return false;
start.is 100þ líka
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=854" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Nvidia 900 serían kynnt! "Maxwell"
Sent: Fös 19. Sep 2014 19:41
af Bjosep
Hvenær kemur Nvidia 7 ?
Re: Nvidia 900 serían kynnt! "Maxwell"
Sent: Fös 19. Sep 2014 23:00
af sweeneythebarber
Afhverju eru þau svona dýr t.d 970: $329 er 50.000kr keypt úti með tolli til landsins. Finnst frekar mikil hækkun um 25.000kr þrátt fyrir flutnings til landsins.
Re: Nvidia 900 serían kynnt! "Maxwell"
Sent: Lau 20. Sep 2014 21:05
af Xovius
Er ekki mál að setja nýju kortin inn í verðsamanburðinn?
Og hvort ætti ég að fá mér 980 eða 970 og vonast til að geta kannski keypt annað seinna?
Re: Nvidia 900 serían kynnt! "Maxwell"
Sent: Lau 20. Sep 2014 23:01
af Jon1
ég held ég fari i 970 og svo annað seinna
Re: Nvidia 900 serían kynnt! "Maxwell"
Sent: Sun 21. Sep 2014 01:58
af MatroX
ég ætla fá mér gtx 980, 660ti kortið hjá mér er búið að standa sig mjög vel en ég er farinn að spila leiki aftur þannig að maður þarf að fá sér eitthvað betra
Re: Nvidia 900 serían kynnt! "Maxwell"
Sent: Sun 21. Sep 2014 10:16
af Xovius
https://www.youtube.com/watch?v=FdzAczgTztA" onclick="window.open(this.href);return false;
Review frá OC3D TV um 980.
Runnar víst mjög kalt, notar ekkert rafmagn og yfirklukkast rosalega vel. Slær út nokkurnveginn allt annað út
Held að þetta sé næsta upgrade hjá mér. HD7970 kortið mitt er ekki það kaldasta og hljóðlátasta.