Síða 1 af 1

Tölvuvirkni og Tölvutek orðið eitt?

Sent: Mið 17. Sep 2014 15:38
af Nördaklessa
hvað er að frétta? búnir að skoða heimasíðurnar þeirra og skoða t.d Fartölvur...

Re: Tölvuvirkni og Tölvutek orðið eitt?

Sent: Mið 17. Sep 2014 15:48
af Vignirorn13
Þetta er bæði þema frá Smartmedia, Ætli Tölvuvirkni hafi ekki bara keypt af þeim? (ekki að sameinast).

Re: Tölvuvirkni og Tölvutek orðið eitt?

Sent: Mið 17. Sep 2014 16:01
af worghal
Vignirorn13 skrifaði:Þetta er bæði þema frá Smartmedia, Ætli Tölvuvirkni hafi ekki bara keypt af þeim? (ekki að sameinast).
vöruúrval er orðið það sama og allar myndir notaðar á tölvuvirkni síðunni fyrir vörurnar eru þær sömu.
sama glingur selt á báðum stöðum og báðir staðir með Thermaltake fatnað og vörur, en tölvutek hefur umboð á thermaltake.
einnig voru tölvuvirkni alltaf með saphire skjákort en eru alfarið komnir í gigabyte, alveg eins og tölvutek.
held það sé nokkuð augljóst að þessi tvö fyrirtæki eru komin saman sem eitt. bara tvö nöfn :P

Re: Tölvuvirkni og Tölvutek orðið eitt?

Sent: Mið 17. Sep 2014 16:05
af dabbiice
Er tölvuvirkni ekki bara endursöluaðili fyrir tölvutek? Eða er þetta eins og att og listinn?

Re: Tölvuvirkni og Tölvutek orðið eitt?

Sent: Mið 17. Sep 2014 16:14
af jojoharalds
Tölvuvirkni gekk ekki upp og keypti tölvutek -tölvuvirkni,svo að tölvuvirkni fér ekki á hausinn(sem þau gerðu næstum þvi)
og núna er starfsmaður sem var hjá tölvutek orðinn að verslunarstjóra hjá Tölvutek.

Þetta er basicly Tölvutek í kópavogi með nákvæmlega sama shittið ,TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ.........Láttu mig ekki gubba.

Tölvuvirkni hefur alla tið keyðt af tölvutek,enn þetta finnst mér að eyðileggja tölvuvirkni gjörðsamlega.

Enn mér er sama,ég versla við hína þrjá verslanir í Kópavogi Þótt ég kiki einstaka sinnum á kallinn(björgvin):)

Re: Tölvuvirkni og Tölvutek orðið eitt?

Sent: Mið 17. Sep 2014 16:25
af rapport
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=62312" onclick="window.open(this.href);return false;

Heyrði að þeir hefðu verið yfirteknir vegna skuldar við Tölvutek...

Sel það ekki dýrara en ég keypti það...