Nýgræðingur í að byggja tölvu, þarf ráðleggingar
Sent: Lau 13. Sep 2014 18:55
Eftir að hafa hætt að nota PC í um 8-10 ár þá er ég algjörlega dottin úr því hvað er best og hvað ekki þegar verið er að byggja tölvu en ég ákvað að setja saman leikjavél og budgetið er u.þ.b. 200þús fyrir vélina, skjá, lyklaborð og headset (þarf ekki mús, á núþegar leikjamús og músamottu). Ég er búinn að vera að velta fyrir mér hvað ég gæti keypt og hef sett saman smá lista en ég hef ekki hugmynd hvaða móðurborð væri best fyrir mig að fá.
Skjár: 24" BenQ GL2450 LED FULL HD 16:9
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=52" onclick="window.open(this.href);return false; - 24.900,-
Kassi: CoolerMaster Silencio352
http://att.is/product/coolermaster-sile ... n-aflgjafa" onclick="window.open(this.href);return false; - 12.950,-
Móðurborð: ASUS H97M-E 1150 mATX
http://www.start.is/index.php?route=pro ... C&limit=50" onclick="window.open(this.href);return false; - 15.990,-
CPU: Intel Core i5-4690 3.5GHz, LGA1150, Quad-Core, 6MB cache
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2741" onclick="window.open(this.href);return false; - 32.900
Minni: 2x Crucial 4GB (1x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, BallistiX Sport
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=590" onclick="window.open(this.href);return false; - 11.800,-
Skjákort: Gigabyte NVIDIA GeForce GTX760 OC 2GB, 2xDVI, DisplayPort & HDMI
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2559" onclick="window.open(this.href);return false; - 37.900,-
HDD: 2TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=101" onclick="window.open(this.href);return false; - 13.500,-
Aflgjafi: CoolerMaster B600 aflgjafi
http://www.att.is/product/coolermaster- ... lgjafi600w" onclick="window.open(this.href);return false; - 11.950,-
Heyrnatól: Sennheiser PC 330
http://pfaff.is/Vorur/4898-pc-330.aspx" onclick="window.open(this.href);return false; - 17.900,-
Lyklaborð: Gigabyte Force K7 Stealth USB
http://www.tolvuvirkni.is/vara/gigabyte ... -svart-isl" onclick="window.open(this.href);return false; - 9.990,-
Þarf ég einhverja kæliviftu fyrir örgjörvann?
En þarna er ég þá kominn í 189.780kr en það er spurning hvað þið segið, er ég í tómu tjóni með eitthvað af því sem ég listaði hérna niður? Eins og ég segi þá er ég algjör nýgræðingur og vill fá að vita hvað væri best fyrir mig að gera.
EDIT: bætti inn aflgjafa
EDIT 2: bætti inn móðurborði
Skjár: 24" BenQ GL2450 LED FULL HD 16:9
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=52" onclick="window.open(this.href);return false; - 24.900,-
Kassi: CoolerMaster Silencio352
http://att.is/product/coolermaster-sile ... n-aflgjafa" onclick="window.open(this.href);return false; - 12.950,-
Móðurborð: ASUS H97M-E 1150 mATX
http://www.start.is/index.php?route=pro ... C&limit=50" onclick="window.open(this.href);return false; - 15.990,-
CPU: Intel Core i5-4690 3.5GHz, LGA1150, Quad-Core, 6MB cache
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2741" onclick="window.open(this.href);return false; - 32.900
Minni: 2x Crucial 4GB (1x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, BallistiX Sport
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=590" onclick="window.open(this.href);return false; - 11.800,-
Skjákort: Gigabyte NVIDIA GeForce GTX760 OC 2GB, 2xDVI, DisplayPort & HDMI
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2559" onclick="window.open(this.href);return false; - 37.900,-
HDD: 2TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=101" onclick="window.open(this.href);return false; - 13.500,-
Aflgjafi: CoolerMaster B600 aflgjafi
http://www.att.is/product/coolermaster- ... lgjafi600w" onclick="window.open(this.href);return false; - 11.950,-
Heyrnatól: Sennheiser PC 330
http://pfaff.is/Vorur/4898-pc-330.aspx" onclick="window.open(this.href);return false; - 17.900,-
Lyklaborð: Gigabyte Force K7 Stealth USB
http://www.tolvuvirkni.is/vara/gigabyte ... -svart-isl" onclick="window.open(this.href);return false; - 9.990,-
Þarf ég einhverja kæliviftu fyrir örgjörvann?
En þarna er ég þá kominn í 189.780kr en það er spurning hvað þið segið, er ég í tómu tjóni með eitthvað af því sem ég listaði hérna niður? Eins og ég segi þá er ég algjör nýgræðingur og vill fá að vita hvað væri best fyrir mig að gera.
EDIT: bætti inn aflgjafa
EDIT 2: bætti inn móðurborði