Síða 1 af 1
Símakaup 80k budget
Sent: Fim 11. Sep 2014 14:34
af Fernando
Sælir
Er að skoða símakaup. Vantar snjallsíma sem ég get notað til að taka myndir og vafra um netið.
Ætla að leggja 80k í símann.
Hvaða ábendingar hafið þið?
Hef verið að skoða LG G2, eru það góð kaup á 70k?
Bestu kveðjur
Fernando
Re: Símakaup 80k budget
Sent: Fim 11. Sep 2014 14:46
af Tesy
http://emobi.is/index.php?route=product ... uct_id=219" onclick="window.open(this.href);return false;
Bæta við 6.900kr?
Re: Símakaup 80k budget
Sent: Fim 11. Sep 2014 14:47
af Eythor
http://emobi.is/index.php?route=product ... arch=lg+g3" onclick="window.open(this.href);return false;
bæta 7000 við budgetið og kaupa LG G3
Re: Símakaup 80k budget
Sent: Fim 11. Sep 2014 14:49
af Swooper
http://emobi.is/index.php?route=product ... uct_id=205" onclick="window.open(this.href);return false; Þessi, hiklaust. Eða 16GB útgáfan í Elko á 79k ef þú treystir ekki emobi.
Re: Símakaup 80k budget
Sent: Fim 11. Sep 2014 15:01
af Kull
Ég get mælt með G2, er mjög ánægður með minn, er að hlaða hann þriðja hvern dag

Re: Símakaup 80k budget
Sent: Fim 11. Sep 2014 15:15
af Fernando
LG G2 vs LG G3?
Hver er munurinn?
Er stærðin á G3 ekki óþægileg?
Re: Símakaup 80k budget
Sent: Fim 11. Sep 2014 15:25
af Tesy
Fernando skrifaði:LG G2 vs LG G3?
Hver er munurinn?
Er stærðin á G3 ekki óþægileg?
Munurinn er QHD vs FHD, aðeins betri CPU, flottari hönnun imo, betri myndavél og eh meira.
Getur kíkt á þetta:
http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=5543" onclick="window.open(this.href);return false;
Stærðin óþæginleg? Þú verður eiginlega að fara sjálfur og prófa til þess að fá svarið við þessu.
G2 er samt ennþá mjög góður sími ef þú getur fengið hann á töluvert minna og týmir ekki að bæta við pening, ekki svo mikill munur á þeim. En eins og einhver benti á þarna fyrir ofan þá færi ég frekar í Nexus 5 en LG G2.
Re: Símakaup 80k budget
Sent: Fim 11. Sep 2014 21:46
af Eythor
Ég er með G3 og stærðin truflar mig ekkert, ekkert mál að nota hann með Einari

Svo er síminn sjálfur ekki mikið stærri en aðrir þar sem skjárinn fyllir vel úti í alla kanta. Bara kostur að vera með stærri skjá.
En munurinn á FHD vs QHD held ég að skipti ekki miklu máli þegar kemur að svona litlum skjá.
