Síða 1 af 1
Þar fóru gömlu IDE diskarnir mínir
Sent: Mán 08. Sep 2014 12:33
af GuðjónR
Fékk smá útrás með 10kg sleggjuna mína.
Re: Þar fóru gömlu IDE diskarnir mínir
Sent: Mán 08. Sep 2014 13:08
af cartman
Nice!
Ég myndi senda póst á eitthvað datarecovery fyrirtæki og spyrja hvort að það sé ekki hægt að bjarga gögnunum.
Re: Þar fóru gömlu IDE diskarnir mínir
Sent: Mán 08. Sep 2014 13:23
af Tbot
Spurning hvenær kemur melding frá lögreglunni!
"Brjáluður maður sveiflandi sleggju á Kjalarnesinu"
=====> Allt Seagate diskar.... löngu búinn að henda WD dótinu!
Re: Þar fóru gömlu IDE diskarnir mínir
Sent: Mán 08. Sep 2014 14:04
af GuðjónR
hahaha...fyrsta sem konan sagði þegar ég kom sveittur úr bílskúrnum með brotna diska..."jæja, ertu búinn að fá útrás?"
Re: Þar fóru gömlu IDE diskarnir mínir
Sent: Mán 08. Sep 2014 15:22
af rapport
GuðjónR skrifaði:hahaha...fyrsta sem konan sagði þegar ég kom sveittur úr bílskúrnum með brotna diska..."jæja, ertu búinn að fá útrás?"
Þegar ég fæ útrás þá er það í öðru herbergi og konan þarf ekki að spyrja...
... og ég á ekki við neitt í líkingu við ofbeldi...
Re: Þar fóru gömlu IDE diskarnir mínir
Sent: Mán 08. Sep 2014 18:20
af Dúlli
rapport skrifaði:
Þegar ég fæ útrás þá er það í öðru herbergi og konan þarf ekki að spyrja...
... og ég á ekki við neitt í líkingu við ofbeldi...
Re: Þar fóru gömlu IDE diskarnir mínir
Sent: Mán 08. Sep 2014 19:03
af biturk
Hahaha einmitt það sem ég huxaði
Re: Þar fóru gömlu IDE diskarnir mínir
Sent: Mán 08. Sep 2014 20:43
af rapport
Re: Þar fóru gömlu IDE diskarnir mínir
Sent: Mán 08. Sep 2014 20:47
af Dúlli
Re: Þar fóru gömlu IDE diskarnir mínir
Sent: Mán 08. Sep 2014 23:15
af CendenZ
tókstu ekki örugglega grænu borðin úr og geymdir þau, ef ské kynni að einhver þyrfti á þeim að halda

þau taka lítið sem ekkert pláss og geta bjargað fjölskyldumyndunum hjá einhverjum

Re: Þar fóru gömlu IDE diskarnir mínir
Sent: Mán 08. Sep 2014 23:20
af GuðjónR
CendenZ skrifaði:tókstu ekki örugglega grænu borðin úr og geymdir þau, ef ské kynni að einhver þyrfti á þeim að halda

þau taka lítið sem ekkert pláss og geta bjargað fjölskyldumyndunum hjá einhverjum

Nope, braut þetta mélinu smærra :s