Síða 1 af 1
Hreinsa allt af tölvu fyrir utan OS-ið
Sent: Lau 06. Sep 2014 17:45
af Seedarinn
Sælir, hvernig hreinsa ég allt af lappa fyrir utan OS-ið?
Re: Hreinsa allt af tölvu fyrir utan OS-ið
Sent: Lau 06. Sep 2014 18:09
af Eythor
setur os-ið aftur á hann með backup mynd sem er kom vonandi með tölvunni, mögulega á geisladisk eða falinn á harða disknum í tölvunni.
Re: Hreinsa allt af tölvu fyrir utan OS-ið
Sent: Fim 02. Okt 2014 13:08
af Sallarólegur
1.Format
2. Install
Re: Hreinsa allt af tölvu fyrir utan OS-ið
Sent: Fim 02. Okt 2014 13:10
af AntiTrust
Er Windows 8 á henni?