Síða 1 af 1

tölvu innkaup

Sent: Fös 29. Ágú 2014 14:15
af kolmarha
sælir, þetta er mitt fyrsta post hér á síðuna og ég var að spá hvor að það sé allt í lagi með þetta setup, ég er að hugsa um að kaupa þetta en er ekki viss
um að all passi saman eða hvort að tildæmis örgjörvinn sé að bottlenecka skjákortið mitt..

http://gyazo.com/f7501c8f7cfc7990105c3afc3d9a0aa1" onclick="window.open(this.href);return false;

þetta er innkaupalistinn eins og sést á tölvulistanum
er ég að ofborga fyrir eitthvað þarna og er eitthvað þarna óþarfi?

ég er með nvidia geforce 750 og 80 GB RAM sem ég ætla ekki að skipta um

Re: tölvu innkaup

Sent: Fös 29. Ágú 2014 14:24
af MrSparklez
Það er reyndar akkúratt öfugt, skjákortið er frekar að bottlenecka örgjörvann.

Annars vona ég að þú varst að meina 8 GB en ekki 80 GB.

Re: tölvu innkaup

Sent: Lau 30. Ágú 2014 13:20
af Frikkasoft
Ef þú ætlar að fara í I7 þá myndi ég frekar kaupa i7 4790 og þá fá mér x97 móðurborð til að vera örlítið futureproof.

En annars ef þú vilt bara spila tölvuleiki, þá er þessi örgjörfi overkill og ég myndi frekar fá mér i5 4690

Re: tölvu innkaup

Sent: Lau 30. Ágú 2014 13:37
af Henjo
Hvað ertu að fara nota þetta? T.d ef þú ert að fara spila tölvuleki þá ertu ekki að fara þurfa I7, fáðu þér frekar I5 og notaðu peninginn í eithvað annað.