Síða 1 af 1

[Selt] Samsung Galaxy S3 bilaður

Sent: Mið 27. Ágú 2014 22:47
af Eythor
Til sölu Samsung S3. var búinn að setja CM mod á hann en fyrir stuttu varð efs partitionið eitthvað corrupted og síminn villdi ekki ræsa sig
Reyndi að laga það og tókst að koma honum í gang en IMEI númerið er ekki rétt og því ekki hægt að tengjast símanetinu, setti original firmware á hann.
Vonandi einhver klár sem kann og nennir að laga hann eða vill bara nota hann í parta.
er einnig með nýja bakhlið, umgjörð og gler sem ég læt fylgja.

með símanum fylgir stórt 7000mah batterý með silicon coveri. http://www.amazon.com/warranty-ZeroLemo ... B00AKZWGAC
hleðslutæki fyrir batterý frá sama framleiðanda svo alltaf sé hægt að hafa fullhlaðið batterý.
og docka með HDMI útgangi og tveim usb inngöngum.

verð 20.000 kr.