Síða 1 af 1

Hvað er mest crucial upgrade?

Sent: Lau 23. Ágú 2014 13:21
af tonycool9
Ég er með vél sem ég fékk 2011,var rosa flott þá. En er núna farin að segja til sín þegar kemur að því nýjasta, ekkert rosalega,bara low fps í sumum leikjum.

Móðurborð: ASRock P67 Extreme 4

Örgjörvi: I5 2500k @3.3ghz

Ram: 2x 4gb G.Skill ddr3

Skjákort: AMD Radeon 6870x2


Hvar er mesta þörfin á upgrade fyrir leikjaspilun, skjákortið auðvitað orðið frekar dated, en vil bara fá opinions

Re: Hvað er mest crucial upgrade?

Sent: Lau 23. Ágú 2014 13:37
af Tesy
Budget? En jú, ég myndi uppfæra skjákortið fyrir leikjaspilun. Það er bara spurning um hversu mikið $ þú villt eyða :D

Re: Hvað er mest crucial upgrade?

Sent: Lau 23. Ágú 2014 13:52
af oskar9
skjákortið klárlega, en SSD er besta svona overall uppfærslan, sérð kannski ekki mun á FPS í leikjum en öll vélin verður mikið fljótari og betri

Re: Hvað er mest crucial upgrade?

Sent: Mán 25. Ágú 2014 15:31
af tonycool9
Hvada skjakort eru svona ad fretta i dag mid-high range sem aetti ad hondla svona thad nyjasta?

Re: Hvað er mest crucial upgrade?

Sent: Mán 25. Ágú 2014 15:34
af machinefart
Ég er með gtx 770 og myndi persónulega segja að ef þú ætlar að setja allt í bestu gæði í öllum leikjum þá geturðu ekki farið mikið neðar en það.

Re: Hvað er mest crucial upgrade?

Sent: Mán 25. Ágú 2014 18:12
af jojoharalds
tonycool9 skrifaði:Hvada skjakort eru svona ad fretta i dag mid-high range sem aetti ad hondla svona thad nyjasta?
280x/770 er mjög gott fyrir peninginn,
eða 780ti/290x ef þú villt eyða 100kall.