Síða 1 af 1
sftp server..
Sent: Mið 03. Nóv 2004 09:13
af Stutturdreki
Veit einhver um einhvern sftp server (freeware)?
Hef bara fundið OpenSSH og er ekki alveg að fíla hann.. notar windows user accounts og grouppur.. og bara svona einum of unix-legur fyrir minn smekk..
Sent: Mið 03. Nóv 2004 14:05
af elv
Sent: Mið 03. Nóv 2004 14:14
af Stutturdreki
Takk, gott að hafa einhvern til að googla svona fyrir sig
var bara búinn að kíkja á tucows og download.com.. fann ekkert nema sftp clients..
Sýnist þetta mest allt vera clients líka..
Sent: Mið 03. Nóv 2004 14:36
af elv
Segðu mér eitt...hver er munurinn á sftp og ftp
kannsi er þetta eitthvað í líkingu við það sem þú ert að leyta af
http://www.enterprisedt.com/products/ed ... rview.html
Sent: Mið 03. Nóv 2004 18:28
af MezzUp
elv skrifaði:Segðu mér eitt...hver er munurinn á sftp og ftp
SFTP er fyirr FTP það sem HTTPS er fyrir HTTP, held ég
Sent: Mið 03. Nóv 2004 20:35
af Stutturdreki
Secure ftp
sftp er fyrir ftp eins og ssh er fyrir telnet
Dulkóðun..
og náttúrulega https líka.. https er svoldið umfangs meira held ég.. með certificates og svoleiðis dóti.
Sent: Mið 03. Nóv 2004 20:47
af tms
sftp er ekki það sama og Secure FTP. Secure FTP væri venjulegt FTP session dulkóðað með SSL eftir tengingu eða fyrr en tenging hefst, sftp sem kom frá OpenSSL er ekki FTP protocol, heldur nýr protocol og sessionið fer í gegnum ssh wrapper.
Ég skil vel að þú fílar ekki sftp serverinn frá OpenSSL ef þú ert að shera warez'inu þínu

enda var hann ekki gerður til þess, heldur bara meira secure lausn á FTP vandamálinu.
Þannig að bara að koma því hreynt að OpenSSL's sftp-server og SSL dulkóðað FTP session er ekki það sama.
Sent: Mið 03. Nóv 2004 20:49
af tms
Stutturdreki skrifaði:Secure ftp
sftp er fyrir ftp eins og ssh er fyrir telnet
Dulkóðun..
og náttúrulega https líka.. https er svoldið umfangs meira held ég.. með certificates og svoleiðis dóti.
Öll services sem taka á móti SSL dulkóðuðum tengingum hafa certificates, líka SSH og https.
Hvort ertu að leita að FTP server sem styður dulkóðun eða sftp server a la OpenSSL sem maður getur tengst með td WinSCP?
Sent: Fim 04. Nóv 2004 13:13
af Stutturdreki
Well.. er að leita að sftp a la OpenSSL greinilega
Hélt að s-ið stæði fyrir secure.. fannst það einhvern vegin rétt..