Stilla Hraða á viftum
Sent: Fös 15. Ágú 2014 23:48
Sælir, keypti mér 2 3pin viftur í dag ein 120mm og önnur 92mm, tengdi þær báðar í móðurborðið þannig að samtals er ég með 3 viftur tengdar í móðurborðið(cpu viftan)
þegar ég kveikti á tölvunni eftir að setja vifturnar í þá er hrikalegur hávaði í 92mm viftunni
Hef downloadað speedfan, kíkt í bios og reynt að minnka hraðann á 92mm viftunni en það breytist engin vifta nema bara gpu viftan
hefur einhver hugmynd hvernig ég myndi fara að því að minka lætin í viftunni? hvort það væri að breyta einhverju í bios sem ég hef ekki séð eða hvort það er eitthvað sem mér yfirsást í speedfan,
öll hjálp er vel þegin!
þegar ég kveikti á tölvunni eftir að setja vifturnar í þá er hrikalegur hávaði í 92mm viftunni
Hef downloadað speedfan, kíkt í bios og reynt að minnka hraðann á 92mm viftunni en það breytist engin vifta nema bara gpu viftan
hefur einhver hugmynd hvernig ég myndi fara að því að minka lætin í viftunni? hvort það væri að breyta einhverju í bios sem ég hef ekki séð eða hvort það er eitthvað sem mér yfirsást í speedfan,
öll hjálp er vel þegin!