kaup á 17-19" Flatskjá - max 50þús
Sent: Þri 02. Nóv 2004 18:57
Hvaða skjá mæliði með, spila mikið tölvuleiki svo þarf að vera góður minnishraði eða hvað sem þetta kallast nú 

Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Gefinn upp 25ms. Tekurðu eftir einhverju ghosti í hröðum leikjum eða?hahallur skrifaði:Ég held að þú fáir ekki mjög góðan 19" skjá fyrir 50þús.
kannski góðan 17".
Góður 19" er á minnsta lagi 70þús.
Ég er með svona skjá og mæli með honum.
Svoldið langt síðan ég keypti hann en hann svínvirkar en.
http://www.viewsonic.com/products/deskt ... es/vg910b/
Þessi kostaði 89þús veit ekki verðið en þessir skjáir eru að mínu mati þeir bestu, allvega sá besti sem ég hef notað og þeir er allnokkrir.
Svartími er mjög teygjanlegt hugtakBlitZ3r skrifaði:sma núbbaspurnig, er hægt að fá etthvað forrit sem mæilir svartíman á skjáunum eða ?
ég myndi taka Syncmastergoldfinger skrifaði:jamm 17 bara, en já er ekkert að fara kaupa dýara en 19"
já LCD
En svona þeir sem mér dettur í hug fyrir max50-55þús er: (ath, hugmyndir eru með fyrirvara um lélega vitneskju mína)![]()
http://www.task.is/?webID=1&p=182&item=1294
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _Sync_710N
http://www.bodeind.is/verslun/jadartaek ... ir/pnr/230
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1068
ég er með þennan skjá sem ég keypti reyndar hjá @tt.is - og hann virkar eins og í sögu.goldfinger skrifaði:Hvaða skjá mæliði með, spila mikið tölvuleiki svo þarf að vera góður minnishraði eða hvað sem þetta kallast nú
jericho skrifaði:ég er með þennan skjá sem ég keypti reyndar hjá @tt.is - og hann virkar eins og í sögu.goldfinger skrifaði:Hvaða skjá mæliði með, spila mikið tölvuleiki svo þarf að vera góður minnishraði eða hvað sem þetta kallast nú
ég get alveg mælt með honum
djö.. hann er töluvert ódýrari þarna. Reyndar fæst hann ekki lengur hjá att, en mér er sossum sama hvar ég verslaði hann (hefur ekki enn reynt á samskiptin). En ég læt strax vita ef ég frétti af slæmum samskiptum við attgoldfinger skrifaði:Alveg eins og þessi nema bara að ódýrari í tasken þó reyndar ekki mikið en allavega vill frekar versla við task heldur en att
http://www.task.is/?webID=1&p=182&item=1294
reyndar er ég með svona skjá í vinnunni og OMFG (svona í tilefni dagsins) hvað hann er magnaður! B3ndill á svona skjá held ég og ég hef bara heyrt gott um þá!skipio skrifaði:Ég mæli með Dell 20", 1600x1200 LCD á $599:
http://accessories.us.dell.com/sna/Prod ... sting.aspx
Rétt um 60k í gegnum shopusa (aðeins yfir 50k markinu en hey, 20 tommu skjár fyrir þennan pening).
Held að þessi skjár sé til sýnis í t.d. Tölvulistanum. Seldur á 100k+ þar.
Því má bæta við að Shopusa getur skilað vörunni fyrir mann fyrir 2% af verðinu.gnarr skrifaði:ef þeir eru class 1 iso, þá myndi ég taka hann. sendir hann bara til baka ef hann er með dauðann pixel.
Þessir skjáir rúlla, 20.1" af LCD goodness og inngangur fyrir VGA, DVI-D, S-VHS og Component og getur maður verið með öll tengi tengd í einu og svissað á milli með takka framan á skjánumskipio skrifaði:Ég mæli með Dell 20", 1600x1200 LCD á $599:
http://accessories.us.dell.com/sna/Prod ... sting.aspx
Rétt um 60k í gegnum shopusa (aðeins yfir 50k markinu en hey, 20 tommu skjár fyrir þennan pening).
Held að þessi skjár sé til sýnis í t.d. Tölvulistanum. Seldur á 100k+ þar.
Edit: Jæja, þá er búið að hækka hann aftur í $799. Þeir eru reyndar oft með svona tilboð hjá Dell.
Þá ætti það sama að gilda um myndvarpa og Plasma skjái. Eftir því sem mér skilst flokkast þetta bæði undir tölvuhlutir enda er enginn tuner í þessu.Revenant skrifaði:Samkvæmt því sem ég hef heyrt þá er UltraSharp 2001FP skjárinn ekki tollaður sem tölvuvara vegna þess að það er S-Video og Composite Video tengi á honum. Það er víst útaf því að þú _getur_ spilað af videoi/dvd á skjáinn en þá flokkast skjárinn sem raftæki.
Sjá http://www.tollur.is/upload/files/85_kafli%282%29.pdf--- Myndskjáir:
--- --- Fyrir lit:
Skjáir (videomonitors) gerðir fyrir 15 Mhz
bandvídd eða meira, án viðtækja (tuners) fyrir
útvarpstíðni, en sem tengjanlegir eru við
gagnavinnsluvélar ................................................... 0
Aðrir ....................................................................... 7,5
Ég talaði við shopUSA og þeir flokka svona tölvuskjái m/S-Video tengi undir tölvuvörur.Revenant skrifaði:Samkvæmt því sem ég hef heyrt þá er UltraSharp 2001FP skjárinn ekki tollaður sem tölvuvara vegna þess að það er S-Video og Composite Video tengi á honum. Það er víst útaf því að þú _getur_ spilað af videoi/dvd á skjáinn en þá flokkast skjárinn sem raftæki.