Síða 1 af 1
GTX 770 passar í þennan aflgjafa?
Sent: Mán 11. Ágú 2014 15:38
af Sykurmolinn
Sæl öll sömul. Er að pæla í að kaupa mér Gigabyte NVIDIA GeForce GTX770 OC 2GB, 2xDVI, DisplayPort & HDMI (
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2486 ) skjákort því mitt gamla er orðið soldið lélegt. Var að pæla hvort það væri hægt að tengja það við minn núverandi aflgjafa. Er smá skortur á peningum svo ætla að fá mér glænýja tölvu næsta sumar en láta þetta skjákort duga í bili. Aflgjafinn er Energon EPS-650W CM (
http://www.inter-tech.de/index.php?opti ... 40&lang=en ). Er ekki viss hvaða snúrur vantar og svona þannig að bara pæling hvort þið vissuð það
Specs:
Mobo :
Gigabyte Technology Co., Ltd. GA-970A-UD3 (Socket M2)
Örri :
AMD FX-6300 Vishera 32nm Technology
Ram :
8,00GB Dual-Channel DDR3 @ 671MHz (9-9-9-24)
Skjákort :
1023MB NVIDIA GeForce GTX 650 (Undefined)
Endilega koma með tillögur og svona

Re: GTX 770 passar í þennan aflgjafa?
Sent: Mán 11. Ágú 2014 15:43
af Plushy
Myndi fjárfesta í nýjum aflgjafa.
Re: GTX 770 passar í þennan aflgjafa?
Sent: Mán 11. Ágú 2014 15:47
af Sykurmolinn
Plushy skrifaði:Myndi fjárfesta í nýjum aflgjafa.
Væri helst til í að komast framhjá því en ef það kemur ekkert annað til greina þá enda ég bara að þurfa að gera það :/
Re: GTX 770 passar í þennan aflgjafa?
Sent: Mán 11. Ágú 2014 15:49
af Plushy
Sykurmolinn skrifaði:Plushy skrifaði:Myndi fjárfesta í nýjum aflgjafa.
Væri helst til í að komast framhjá því en ef það kemur ekkert annað til greina þá enda ég bara að þurfa að gera það :/
Þetta virkar eflaust, en aflgjafinn sem þú ert með er einfaldlega drasl. Ef þú ert að fara í GTX 770 er fínt að fá almennilegri aflgjafa í leiðinni.
Re: GTX 770 passar í þennan aflgjafa?
Sent: Mán 11. Ágú 2014 15:50
af Sykurmolinn
Plushy skrifaði:Sykurmolinn skrifaði:Plushy skrifaði:Myndi fjárfesta í nýjum aflgjafa.
Væri helst til í að komast framhjá því en ef það kemur ekkert annað til greina þá enda ég bara að þurfa að gera það :/
Þetta virkar eflaust, en aflgjafinn sem þú ert með er einfaldlega drasl. Ef þú ert að fara í GTX 770 er fínt að fá almennilegri aflgjafa í leiðinni.
Skal aðeins pæla í þessu en er
http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur fínn aflgjafi?
Re: GTX 770 passar í þennan aflgjafa?
Sent: Mán 11. Ágú 2014 15:54
af Plushy
Sykurmolinn skrifaði:Plushy skrifaði:Sykurmolinn skrifaði:Plushy skrifaði:Myndi fjárfesta í nýjum aflgjafa.
Væri helst til í að komast framhjá því en ef það kemur ekkert annað til greina þá enda ég bara að þurfa að gera það :/
Þetta virkar eflaust, en aflgjafinn sem þú ert með er einfaldlega drasl. Ef þú ert að fara í GTX 770 er fínt að fá almennilegri aflgjafa í leiðinni.
Skal aðeins pæla í þessu en er
http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur fínn aflgjafi?
http://www.att.is/product/corsair-rm550-aflgjafi" onclick="window.open(this.href);return false; myndi frekar taka þennan. 750w er of mikið fyrir þitt stuff, síðan er þessi 80 Plus gold, hljóðlátari og almennt betur gerður.
Re: GTX 770 passar í þennan aflgjafa?
Sent: Mán 11. Ágú 2014 15:56
af Sykurmolinn
Plushy skrifaði:Sykurmolinn skrifaði:Plushy skrifaði:Sykurmolinn skrifaði:Plushy skrifaði:Myndi fjárfesta í nýjum aflgjafa.
Væri helst til í að komast framhjá því en ef það kemur ekkert annað til greina þá enda ég bara að þurfa að gera það :/
Þetta virkar eflaust, en aflgjafinn sem þú ert með er einfaldlega drasl. Ef þú ert að fara í GTX 770 er fínt að fá almennilegri aflgjafa í leiðinni.
Skal aðeins pæla í þessu en er
http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur fínn aflgjafi?
http://www.att.is/product/corsair-rm550-aflgjafi" onclick="window.open(this.href);return false; myndi frekar taka þennan. 750w er of mikið fyrir þitt stuff, síðan er þessi 80 Plus gold, hljóðlátari og almennt betur gerður.
Ég skal aðeins pæla í þessu. Takk fyrir hjálpina

Kem með svar fljótlega hvað ég geri í þessu

Re: GTX 770 passar í þennan aflgjafa?
Sent: Mán 11. Ágú 2014 16:21
af Sykurmolinn
En eins og ég sagði ætla splæsa nýja tölvu næsta sumar. Myndi núverandi aflgjafinn alveg gefa nóg fyrir games? 30+ fps og svona? Vill helst eyða sem minnst núna til að eyga pening yfir veturinn

Re: GTX 770 passar í þennan aflgjafa?
Sent: Mán 11. Ágú 2014 16:28
af rickyhien
jæja TheSugarCube,

velkominn á Vaktinni.. ég myndi taka þennan 750W sem þú linkaðir og nota það í tölvu sem þú ætlar að fá þér næsta ár
Re: GTX 770 passar í þennan aflgjafa?
Sent: Mán 11. Ágú 2014 17:21
af darkppl
fá 750W og nota í tölvuna næsta ár.