Ná ísl. límmiðum af fartölvu lyklaborði
Sent: Sun 10. Ágú 2014 22:45
Sælir. Ég var að kaupa mér nýja fartölvu og lyklaborðið er með baklýsingu. Tók eftir því að límmiðarnir sem voru settir á skemma baklýsinguna þannig mig langar helst að ná þeim af.
Vitið þið um einhverjar leiðir án þess að skemma lyklaborðið eða áferðina a því?
Vitið þið um einhverjar leiðir án þess að skemma lyklaborðið eða áferðina a því?