Síða 1 af 1

4tb diskur í tölvunna mína?

Sent: Fös 08. Ágú 2014 12:06
af Henjo
Ætlað að kaupa nýjan disk í tölvunna mína (er með ssd, þannig verðu ssd+ þessi dikur)

hvaða disk mæliði með?

WD Green, WD RED?, eða bara Seageate disk?

Er eithvað vesen með 4tb diska? man að það var eithvað dæmi þegar 3tb diskarnir komu.

takk :)

Re: 4tb diskur í tölvunna mína?

Sent: Þri 19. Ágú 2014 23:10
af Henjo
Ef eithver var að velta sér fyrir því þá fékk ég með WD green disk hjá att og virkar hann bara ansi vel.

Re: 4tb diskur í tölvunna mína?

Sent: Mið 20. Ágú 2014 02:40
af jonno
Sæll þetta er öruglega fínn diskur sem þú fékst þér er með 3tb Wd og er mjög sáttur
svo er ég með 3x 4tb Segate sem eru lika mjög fínir