Gítar í handfarangur
Sent: Fim 31. Júl 2014 20:21
Sælir, hefur einhver hér ferðast með gítar hjá iceland air og tekið hann í handfarangur?
Ég var búinn að sjá þetta en ég hef líka séð náunga með gítar í flugi og svo fann ég þetta https://bland.is/messageboard/entry.asp ... d=16707573" onclick="window.open(this.href);return false;krat skrifaði:Google hjálpaði til og slegið var inn Handfarangur
Svarið var á efstu síðunni og ýtt var á linkinn sem er hér fyrir neðan
http://www.icelandair.is/information/ba ... n-baggage/" onclick="window.open(this.href);return false;
því næst var skoðað almenn stærð á gítar.
einnig var notast við google þar, leitarorðið var guitar size.
Link má finna af stærðum gítara hér.
http://www.dolphinmusic.co.uk/shop_imag ... hart22.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Svarið er því nei ekki er hægt að ferðast með gítar í handfarangri útaf þeir eru of stórir, nema um smá gítar sé að ræða.
Flest öll flugfélög eru með sömu staðla á stærð handfarangurs.
"British Airways 56 x 45 x 25
Virgin Atlantic - 56 x 36 x 23
Ryanair - 55 x 40 x 20
easyJet - 56 x 45 x 25
bmi - 55 x 40 x 23
flybe - luggage must be no more than 10kg"
ástæða þess er mjög líklega að ekki komast stærri töskur upp í geymslu hólfin fyrir ofan sætin.
Þetta er soldið dýr gítar, ég prófa að hringja í iceland air á morgunGislinn skrifaði:Hef þrisvar ferðast með gítar í flugvél, eitt skipti tók ég hann með mér sem handfarangur (var ekki með harðatösku utan um hann og fannst ekkert sérstaklega sniðugt að setja hann með farangrinum) en þegar ég kom að vélinni tók ein flugfreyjan gítarinn og setti hann í skáp sem var fremst í vélinni. Ég fékk svo gítarinn aftur strax um leið og ég fór frá borði. Veit ekki hvernig þetta er hjá Iceland air eða hvort Iceland air er með svona skápa fremst í 757-unum sínum.
Aftur á móti held ég að skynsamlegast sé að kaupa góða tösku og setja gítarinn með farangri, ef þetta er dýr gítar þá er ágætt að ræða við Iceland Air um hvað þeir telja skynsamlegustu leið í þessu (um að gera að spyrja um tryggingar gagnvart skemmdum á dýrum gripum).
Gangi þér vel með þetta.
Ég hef gert þetta nokkrum sinnum. Einu sinni sett í farangur en þá var ég að fara ásamt 16 öðrum gitarleikurum til spánar að spila og þá var ekki annað í boði. þá vorum við meðGislinn skrifaði:Hef þrisvar ferðast með gítar í flugvél, eitt skipti tók ég hann með mér sem handfarangur (var ekki með harðatösku utan um hann og fannst ekkert sérstaklega sniðugt að setja hann með farangrinum) en þegar ég kom að vélinni tók ein flugfreyjan gítarinn og setti hann í skáp sem var fremst í vélinni. Ég fékk svo gítarinn aftur strax um leið og ég fór frá borði. Veit ekki hvernig þetta er hjá Iceland air eða hvort Iceland air er með svona skápa fremst í 757-unum sínum.
Aftur á móti held ég að skynsamlegast sé að kaupa góða tösku og setja gítarinn með farangri, ef þetta er dýr gítar þá er ágætt að ræða við Iceland Air um hvað þeir telja skynsamlegustu leið í þessu (um að gera að spyrja um tryggingar gagnvart skemmdum á dýrum gripum).
Gangi þér vel með þetta.
Í fyrsta lagi pælir fólk sem er að vinna í því almennt lítið í því. Reyna að gera allt hratt og lesa lítið. En það mikilvægasta er að í farangursríminu er oftast SKÍTKALT og þá geturPascal skrifaði:Fer þetta ekki bara í "special baggage" og getur látið "brotthætt" miða á hann ?
Ég á einmitt extra vel fóðraða tösku fyrir svona ferðalög, ég fóðra svo aukalega um gítarinn til að undirbúa allt vel, ef hann á að fara með farangri.Lunesta skrifaði:*texti*