Ekki hægt að tengja mörg usb tæki/móbo vandamál
Sent: Þri 29. Júl 2014 15:50
Er með 3 ára gamalt asus móðurborð og er að lenda í því að þegar ég tengi meiri en svona 5-6 usb tengi þá gengur það ekki upp eða eitt annað hættir að virka. Það eru líka mjög tæp tengin að því að virðist því að ef rekist er aðeins í þau þá detta þau út.
Ég er líka með annað vesen að tölvan virðist hökta af og til, sem ég skil ekki þar sem að ég er með tip top vélbúnað. Er með tölvu sem var keypt allt nýtt fyrir 2-3 árum og var að uppfæra í ssd og var að formata. Eina sem mér dettur í hug er að ég er með frekar lítið minni eða 4gb, en ég skil ekki hvernig það ætti að valda hökti í léttri vinnslu þegar ég er með varla neitt opið. Er móboið hugsanlega með eitthvað vesen?
Ég er líka með annað vesen að tölvan virðist hökta af og til, sem ég skil ekki þar sem að ég er með tip top vélbúnað. Er með tölvu sem var keypt allt nýtt fyrir 2-3 árum og var að uppfæra í ssd og var að formata. Eina sem mér dettur í hug er að ég er með frekar lítið minni eða 4gb, en ég skil ekki hvernig það ætti að valda hökti í léttri vinnslu þegar ég er með varla neitt opið. Er móboið hugsanlega með eitthvað vesen?