Síða 1 af 1

Aflgjafi fyrir mini itx tölvu

Sent: Mán 28. Júl 2014 18:47
af coldone
Ég er með Asus Maximus mini ITX móðurborð í litlum kassa, i5 4570S, 240gb SSD disk, 8gb minni, blu ray skrifara og Scythe Kozuti örgjörva kælingu. Ég er orðinn leiður á aflgjafanum sem er í kassanum og vantar að vita hvaða utanáliggjandi aflgjafi sé góður fyrir þessa uppsetningu. Er 150w nóg eða þarf maður meira?

Re: Aflgjafi fyrir mini itx tölvu

Sent: Þri 29. Júl 2014 20:14
af coldone
Einhver?
Ég er að spá í Pico Box aflgjafa LINKUR.
Var að spá í hvort þessi power adapter sé nóg LINKUR.

Hvað haldið þið?