fartölva farinn að verða leiðinlega hæg
Sent: Mán 21. Júl 2014 16:58
Sælir
Er með Samung chronos 7 fartölvu með 8 gb minni og 1tb hörðum disk.
tölvan segjir sjálf að aðeins 2.45 gb sé usable af 8 gb í Ram.
Þetta er windows 7 tölva, hvað gæti mögulega verið að einhver forrit sem ég get keyrt til að sja hvað sé að hrjá hana ?
eða er eina leiðin að formata hana bara ?
Er með Samung chronos 7 fartölvu með 8 gb minni og 1tb hörðum disk.
tölvan segjir sjálf að aðeins 2.45 gb sé usable af 8 gb í Ram.
Þetta er windows 7 tölva, hvað gæti mögulega verið að einhver forrit sem ég get keyrt til að sja hvað sé að hrjá hana ?
eða er eina leiðin að formata hana bara ?