Síða 1 af 1

Flott gaming vél til sölu!

Sent: Mið 16. Júl 2014 12:51
af PCMAC
Góðan daginn.

Eg ætla að prófa setja vélina mína á sölu og sjá hvað setur. Liggur ekkert á að selja svosem en þetta er svo lítið notað orðið að ég vil endilega losa einhvern pening ef hægt er.

Tilboð óskast þar sem ég á frekar erfitt með að ýminda mér hvað skal setja á svona tæki.
Allt lýtur þetta út eins og nýtt. Ekki skrámu að finna og allt virkar 110%.

Verður ekki seld í pörtum vélin sjálf en öll jaðartæki og skjáir geta mögulega farið sér.


Móðurborð: Asrock Z68 Pro3
http://www.asrock.com/mb/Intel/Z68%20Pro3/" onclick="window.open(this.href);return false;

Minni: 16 (4x4) gb 1600 Mhz G.Skill Sniper
http://www.gskill.com/en/product/f3-12800cl9d-8gbsr" onclick="window.open(this.href);return false;

Skjákort: Inno3d GTX770 2gb Herculez ichill
http://www.guru3d.com/articles-pages/in ... iew,1.html" onclick="window.open(this.href);return false;

CPU: SB i7 2600K 3400ghz@4500ghz OC
http://ark.intel.com/products/52214/Int ... o-3_80-GHz" onclick="window.open(this.href);return false;

HDD: Corsair 120 GB SSD + 650 GB WD

CPU cooler:
Noctua NH-D14 http://www.noctua.at/main.php?show=prod ... =34&lng=en" onclick="window.open(this.href);return false;

Turn: Cooler Master CM Stacker 830
http://www.trustedreviews.com/Cooler-Ma ... ral_review" onclick="window.open(this.href);return false;

Wireless PCI card: Cnet 300 mbps N
http://www.computer.is/vorur/7550/" onclick="window.open(this.href);return false;

PSU: Tacens Radix IV 700W
http://icecat.us/en/p/tacens/53518/powe ... 33188.html" onclick="window.open(this.href);return false;

CD/DVD: Samsung
http://kisildalur.is/?p=2&id=965" onclick="window.open(this.href);return false;

Annað: SD/SATA/XD/USB2.0...... aflestrarbúnaður (innbyggð dokka) frá Schneider. Fann hvergi upplýsingar svo ég sendi inn link af sambærilegu frá Manhattan svo menn viti hvað ég á við.

http://tl.is/product/innbyggdur-all-in- ... ortalesari" onclick="window.open(this.href);return false;

Jaðarbúnaður:


Skjáir: 1x Dell Professional 23“ LED hrikalega flottur skjár! Uppseldur hjá Advania en hefur verið á bilinu 50-55.000 krónur hjá þeim.
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... fessional-(1920x1080" onclick="window.open(this.href);return false;)-23-LED-skjar/

1x gamall og góður aukaskjár Dell 17“ LCD sem sér ekki skrámu á
http://www1.la.dell.com/vc/en/corp/peri ... blk&s=corp" onclick="window.open(this.href);return false;

Lyklaborð: Corsair K90 mechanical leikjaborð – Hrikalega flott og vandað borð
K95 útgáfan hjá Tölvulistanum
http://tl.is/product/corsair-vengeance- ... c-mechanic" onclick="window.open(this.href);return false;

Mús: Corsair Vengeance M60 FPS gaming mús:
http://tl.is/product/corsair-vengeance- ... gaming-mus" onclick="window.open(this.href);return false;

Stýripinni: Cyborg FLY
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Styrip ... ipinni.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;

Músarmotta: Razor Sphex leikjamúsamotta
http://headsetchatter.com/blog/2010/05/ ... -mousepad/" onclick="window.open(this.href);return false;


Veit ekki hvort ég er að gleyma eitthverju en þá er bara skjóta á mig línu. Áhugasamir mega senda mér spurningar og tilboð í einkaskilaboðum eða hringja í mig í 8689295.

Verðlöggur velkomnar! :)

Kveðja.

Mynd

PS, stóri skjárinn á myndinni er IPS skjárinn minn en hann selst ekki. 23" skjárinn sem er til sölu lýtur alveg eins út en er svartur að lit.

Re: Flott gaming vél til sölu!

Sent: Lau 26. Júl 2014 11:14
af grimurkolbeins
ég býð 120þ í bara Tölvuna, vantar ekki hörðu diskanna btw :)

Re: Flott gaming vél til sölu!

Sent: Mán 28. Júl 2014 17:19
af sAzu
áttu erfitt með að ýminda þér eitthvað ? já ég skil það þar sem það orð er ekki til... eg er nú ekki vanur því að leiðrétta fólk en mig langar að skalla vegg í hvert skipti sem ég sé þetta skrifað... það er skrifað ímynda.... það er y í mynd :D auðvelt að muna