Síða 1 af 1
Hvernig skjá ætti ég að fá mér?
Sent: Mán 14. Júl 2014 17:53
af Spookz
Ætla að kaupa mér nýjan skjá. Er að nota Benq g2420hdb og langar í eitthvað flottara. Budget er i kringum 60k. Spila langmest Dota 2 og stundum WoW.
Specs:
Nvidia gtx 670
Intel i5 4570k
8gb ram
1tb HD
120gb SSD
800w PSU
Hvað mælið þið fellow vaktarar með?

Re: deleted
Sent: Þri 15. Júl 2014 20:31
af rango
Bam... Bam... Ban...

Re: deleted
Sent: Þri 15. Júl 2014 20:42
af Spookz
Ban? :O
Ég kann ekki að eyða þræði, ef það er einu sinni hægt..
Edit: gerði hann eins og hann var upprunalega
Re: deleted
Sent: Þri 15. Júl 2014 20:57
af rango
Spookz skrifaði:Ban? :O
Ég kann ekki að eyða þræði, ef það er einu sinni hægt..
Edit: gerði hann eins og hann var upprunalega
Snilld, Getur bætt við [komið] eða [má læsa] ef þetta er komið hjá þér.
Re: Hvernig skjá ætti ég að fá mér?
Sent: Mið 16. Júl 2014 00:50
af Swanmark
Ætlaði annan þráð en svo sá ég þennan...
Ég er í sömu pælingum, er með tvo 1080p, en held að mig langi í 1440p næst. Er bara með GTX 770, get ég ekki alveg haldið áfram að spila leiki þót að ég fái mér 1440p skjá?
Er hægt að fá svoleiðis ódýrara en 100k?
Var að skoða þennan
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=108" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvernig skjá ætti ég að fá mér?
Sent: Mið 16. Júl 2014 21:08
af sibbsibb
http://www.tolvutek.is/vara/benq-xl4211 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Hef ekki persónulkega reynslu af þessum akkurat en er með 120hz skjá sem ég dýrka að spila með. Er reyndar að spila mikið fps leiki svo það gæti verið óþarfi að vera með 144hz skjá fyrir þig. Þetta er amk skjárinn sem ég myndi skoða ef ég væri að fara kaupa skjá

Re: Hvernig skjá ætti ég að fá mér?
Sent: Mið 16. Júl 2014 21:11
af Plushy
Swanmark skrifaði:Ætlaði annan þráð en svo sá ég þennan...
Ég er í sömu pælingum, er með tvo 1080p, en held að mig langi í 1440p næst. Er bara með GTX 770, get ég ekki alveg haldið áfram að spila leiki þót að ég fái mér 1440p skjá?
Er hægt að fá svoleiðis ódýrara en 100k?
Var að skoða þennan
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=108" onclick="window.open(this.href);return false;
Ættir að geta runnað 1440p á GTX 770 án vandræða. Hefði bent þér á
http://www.computer.is/vorur/4068/" onclick="window.open(this.href);return false; en hann hefur greinilega hækkað í verði, var á 105þ en er greinilega kominn í 130þ núna...
Re: Hvernig skjá ætti ég að fá mér?
Sent: Mið 16. Júl 2014 22:49
af jonsig
Ég sé mest eftir að hafa ekki fengið mér SuperHd skjá , að fara úr 24" FullHd í 27" FullHd var ekkert svaka upgrade hvað varðar myndgæði

Re: Hvernig skjá ætti ég að fá mér?
Sent: Fim 17. Júl 2014 07:33
af Swanmark
Takk, plushy. Jonsig, meinar þú ultraHD? 2160p? Get ekki spilað leiki á svoleiðis skrímsli

Re: Hvernig skjá ætti ég að fá mér?
Sent: Fim 17. Júl 2014 13:20
af SolviKarlsson
Super HD = 1440p held ég að hann sé að meina
Re: Hvernig skjá ætti ég að fá mér?
Sent: Fim 17. Júl 2014 15:21
af Swanmark
Aah ok
Re: Hvernig skjá ætti ég að fá mér?
Sent: Fim 17. Júl 2014 20:21
af jonsig
Já , sorry var að meina 2k upplausn. Varð bara að segja að 5ára full hd skjárinn minn var að gefa mér svipaða upplifun og sá nýji fullhd . Kannski útaf gamli benq skjárinn var líka led baklýstur og var einhver fancy type 2008