Ný vél, vantar ráðleggingar
Sent: Lau 12. Júl 2014 23:27
Sælir Vaktarar.
Ég er búinn að liggja yfir og excel "skjala" vélar sem mig vantar ráðleggingar með. Ég hef í hyggju að setja hana saman sjálfur en er að velta því fyrir mér hvort söluaðilarnir eru mikið í því að bjóða tilboð í pakka eða hvort að uppsett verð á netinu sé það sem stendur óhaggað.
Eftirfarandi er það sem ég hef áhuga á því að kaupa. Hámarks budget er 200.000 ísl.kr. en ávallt því ódýrara þeim mun betra. Ég vill hafa hana eins hljóðláta og hægt er og í budgetinu þarf að fylgja skjár (27"), stýrikerfi, lyklaborð/mús (þráðlaust).
Vél frá att.is
Turn - Corsair Carbide 330R - 18.950
http://att.is/product/corsair-carbide-3 ... adur-kassi" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi - Corsair CX500M - 14.450
http://att.is/product/corsair-cx500m-aflgjafi" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð - MSI H97M-G43 - 19.950
http://att.is/product/msi-h97m-g43-modurbord" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi - i5 4570 - 29.950
http://att.is/product/intel-core-i5-457 ... he-lga1150" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvavifta - CM Hyper 212 - 6.450
http://att.is/product/cooler-master-hyp ... r-orgjorva" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni - Corsair 2x4 GB 1600mhz - 13.450
http://att.is/product/corsair-val-2x4gb ... 00mhz-cl11" onclick="window.open(this.href);return false;
Stýrikerfisdiskur - Samsung EVO 120 GB SSD - 15.950
http://att.is/product/samsung-840-evo-120gb-ssd-drif" onclick="window.open(this.href);return false;
Geisladrif - Samsung utanliggjandi geisladrif - 6.950
http://att.is/product/samsung-208db-dvd-usb-skrifari" onclick="window.open(this.href);return false;
Stýrikerfi - Windows 7 Home - 21.950
http://att.is/products/hugbunadur-styrikerfi" onclick="window.open(this.href);return false;
Lyklaborð/mús - Logitech mk 270 - 6.450
http://att.is/product/logitech-mk270-thradl-lyklabord" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals fyrir utan skjá: 154.500 ísl.kr.
Vél frá tolvtaekni.is
Tölvukassi - Corsair Carbide 330R - 19.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2571" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi - Zalman 660W modular - 18.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2510" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð - Gigabyte Z97M-D3H - 17.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2724" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi - i5-4590 - 30.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2735" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvakæling - Zalman CNPS3X - 4.990
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2427" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni - Crucial 2x4 GB 1600mhz - 11.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2357" onclick="window.open(this.href);return false;
Stýrikerfisdiskur - Samsung EVO 120 GB SSD - 12.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2518" onclick="window.open(this.href);return false;
Stýrikerfi - Windows 7 - 19.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1550" onclick="window.open(this.href);return false;
Geisladrif - Utanáliggjandi geisladrif - 6.990
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1317" onclick="window.open(this.href);return false;
Lyklaborð/mús - þráðlaust - 9.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2648" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals fyrir utan skjá: 154.180 ísl.kr.
Vél frá start.is
Tölvukassi - Coolermaster Silencio 550 - 17.900
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=701" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi - Corsair RM550 - 19.900
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=371" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð - Asus B85M-E - 14.990
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=468" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi - i5-4590- 30.900
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=682" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvakæling - Freezer 7 Pro - 6.990
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=681" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni - Crucial 2x4 GB 1600mhz - 11.800
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62" onclick="window.open(this.href);return false;
Stýrikerfisdiskur - Samsung 120GB SSD - 12.800
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64" onclick="window.open(this.href);return false;
Stýrikerfi - Windows 7 - 19.900
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=462" onclick="window.open(this.href);return false;
Geisladrif - Utanáliggjandi geisladrif - 8.990
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=96" onclick="window.open(this.href);return false;
Lyklaborð/mús þráðlaust - 5.990
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=129" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals fyrir utan skjá: 151.160 ísl.kr.
Hvað telja vaktarar að sé besta samsetningin að ofan? Er hægt að reyna að kreista út afslátt af uppsettu verði með því að fá söluaðila til að bjóða í pakka eða er best fyrir mig að kaupa sérparta sjálfur? Hafið í huga að ég þarf að láta senda mér þetta til Ísafjarðar og því gæti það þýtt meiri kostnað ef ég panta frá mörgum söluaðilum.
Ef vaktarar sjá einhver mistök hjá mér í vali og telja sig geta bent á betri samsetningar þá er ég opinn fyrir því líka.
Með fyrirfram þökk fyrir alla veitta aðstoð.
Bestu kveðjur.
Daníel.
Ég er búinn að liggja yfir og excel "skjala" vélar sem mig vantar ráðleggingar með. Ég hef í hyggju að setja hana saman sjálfur en er að velta því fyrir mér hvort söluaðilarnir eru mikið í því að bjóða tilboð í pakka eða hvort að uppsett verð á netinu sé það sem stendur óhaggað.
Eftirfarandi er það sem ég hef áhuga á því að kaupa. Hámarks budget er 200.000 ísl.kr. en ávallt því ódýrara þeim mun betra. Ég vill hafa hana eins hljóðláta og hægt er og í budgetinu þarf að fylgja skjár (27"), stýrikerfi, lyklaborð/mús (þráðlaust).
Vél frá att.is
Turn - Corsair Carbide 330R - 18.950
http://att.is/product/corsair-carbide-3 ... adur-kassi" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi - Corsair CX500M - 14.450
http://att.is/product/corsair-cx500m-aflgjafi" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð - MSI H97M-G43 - 19.950
http://att.is/product/msi-h97m-g43-modurbord" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi - i5 4570 - 29.950
http://att.is/product/intel-core-i5-457 ... he-lga1150" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvavifta - CM Hyper 212 - 6.450
http://att.is/product/cooler-master-hyp ... r-orgjorva" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni - Corsair 2x4 GB 1600mhz - 13.450
http://att.is/product/corsair-val-2x4gb ... 00mhz-cl11" onclick="window.open(this.href);return false;
Stýrikerfisdiskur - Samsung EVO 120 GB SSD - 15.950
http://att.is/product/samsung-840-evo-120gb-ssd-drif" onclick="window.open(this.href);return false;
Geisladrif - Samsung utanliggjandi geisladrif - 6.950
http://att.is/product/samsung-208db-dvd-usb-skrifari" onclick="window.open(this.href);return false;
Stýrikerfi - Windows 7 Home - 21.950
http://att.is/products/hugbunadur-styrikerfi" onclick="window.open(this.href);return false;
Lyklaborð/mús - Logitech mk 270 - 6.450
http://att.is/product/logitech-mk270-thradl-lyklabord" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals fyrir utan skjá: 154.500 ísl.kr.
Vél frá tolvtaekni.is
Tölvukassi - Corsair Carbide 330R - 19.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2571" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi - Zalman 660W modular - 18.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2510" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð - Gigabyte Z97M-D3H - 17.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2724" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi - i5-4590 - 30.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2735" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvakæling - Zalman CNPS3X - 4.990
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2427" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni - Crucial 2x4 GB 1600mhz - 11.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2357" onclick="window.open(this.href);return false;
Stýrikerfisdiskur - Samsung EVO 120 GB SSD - 12.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2518" onclick="window.open(this.href);return false;
Stýrikerfi - Windows 7 - 19.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1550" onclick="window.open(this.href);return false;
Geisladrif - Utanáliggjandi geisladrif - 6.990
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1317" onclick="window.open(this.href);return false;
Lyklaborð/mús - þráðlaust - 9.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2648" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals fyrir utan skjá: 154.180 ísl.kr.
Vél frá start.is
Tölvukassi - Coolermaster Silencio 550 - 17.900
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=701" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi - Corsair RM550 - 19.900
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=371" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð - Asus B85M-E - 14.990
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=468" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi - i5-4590- 30.900
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=682" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvakæling - Freezer 7 Pro - 6.990
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=681" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni - Crucial 2x4 GB 1600mhz - 11.800
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62" onclick="window.open(this.href);return false;
Stýrikerfisdiskur - Samsung 120GB SSD - 12.800
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64" onclick="window.open(this.href);return false;
Stýrikerfi - Windows 7 - 19.900
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=462" onclick="window.open(this.href);return false;
Geisladrif - Utanáliggjandi geisladrif - 8.990
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=96" onclick="window.open(this.href);return false;
Lyklaborð/mús þráðlaust - 5.990
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=129" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals fyrir utan skjá: 151.160 ísl.kr.
Hvað telja vaktarar að sé besta samsetningin að ofan? Er hægt að reyna að kreista út afslátt af uppsettu verði með því að fá söluaðila til að bjóða í pakka eða er best fyrir mig að kaupa sérparta sjálfur? Hafið í huga að ég þarf að láta senda mér þetta til Ísafjarðar og því gæti það þýtt meiri kostnað ef ég panta frá mörgum söluaðilum.
Ef vaktarar sjá einhver mistök hjá mér í vali og telja sig geta bent á betri samsetningar þá er ég opinn fyrir því líka.
Með fyrirfram þökk fyrir alla veitta aðstoð.
Bestu kveðjur.
Daníel.