Síða 1 af 1

Ný vél, vantar ráðleggingar

Sent: Lau 12. Júl 2014 23:27
af greatness
Sælir Vaktarar.

Ég er búinn að liggja yfir og excel "skjala" vélar sem mig vantar ráðleggingar með. Ég hef í hyggju að setja hana saman sjálfur en er að velta því fyrir mér hvort söluaðilarnir eru mikið í því að bjóða tilboð í pakka eða hvort að uppsett verð á netinu sé það sem stendur óhaggað.

Eftirfarandi er það sem ég hef áhuga á því að kaupa. Hámarks budget er 200.000 ísl.kr. en ávallt því ódýrara þeim mun betra. Ég vill hafa hana eins hljóðláta og hægt er og í budgetinu þarf að fylgja skjár (27"), stýrikerfi, lyklaborð/mús (þráðlaust).

Vél frá att.is

Turn - Corsair Carbide 330R - 18.950
http://att.is/product/corsair-carbide-3 ... adur-kassi" onclick="window.open(this.href);return false;

Aflgjafi - Corsair CX500M - 14.450
http://att.is/product/corsair-cx500m-aflgjafi" onclick="window.open(this.href);return false;

Móðurborð - MSI H97M-G43 - 19.950
http://att.is/product/msi-h97m-g43-modurbord" onclick="window.open(this.href);return false;

Örgjörvi - i5 4570 - 29.950
http://att.is/product/intel-core-i5-457 ... he-lga1150" onclick="window.open(this.href);return false;

Örgjörvavifta - CM Hyper 212 - 6.450
http://att.is/product/cooler-master-hyp ... r-orgjorva" onclick="window.open(this.href);return false;

Vinnsluminni - Corsair 2x4 GB 1600mhz - 13.450
http://att.is/product/corsair-val-2x4gb ... 00mhz-cl11" onclick="window.open(this.href);return false;

Stýrikerfisdiskur - Samsung EVO 120 GB SSD - 15.950
http://att.is/product/samsung-840-evo-120gb-ssd-drif" onclick="window.open(this.href);return false;

Geisladrif - Samsung utanliggjandi geisladrif - 6.950
http://att.is/product/samsung-208db-dvd-usb-skrifari" onclick="window.open(this.href);return false;

Stýrikerfi - Windows 7 Home - 21.950
http://att.is/products/hugbunadur-styrikerfi" onclick="window.open(this.href);return false;

Lyklaborð/mús - Logitech mk 270 - 6.450
http://att.is/product/logitech-mk270-thradl-lyklabord" onclick="window.open(this.href);return false;

Samtals fyrir utan skjá: 154.500 ísl.kr.

Vél frá tolvtaekni.is

Tölvukassi - Corsair Carbide 330R - 19.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2571" onclick="window.open(this.href);return false;

Aflgjafi - Zalman 660W modular - 18.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2510" onclick="window.open(this.href);return false;

Móðurborð - Gigabyte Z97M-D3H - 17.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2724" onclick="window.open(this.href);return false;

Örgjörvi - i5-4590 - 30.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2735" onclick="window.open(this.href);return false;

Örgjörvakæling - Zalman CNPS3X - 4.990
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2427" onclick="window.open(this.href);return false;

Vinnsluminni - Crucial 2x4 GB 1600mhz - 11.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2357" onclick="window.open(this.href);return false;

Stýrikerfisdiskur - Samsung EVO 120 GB SSD - 12.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2518" onclick="window.open(this.href);return false;

Stýrikerfi - Windows 7 - 19.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1550" onclick="window.open(this.href);return false;

Geisladrif - Utanáliggjandi geisladrif - 6.990
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1317" onclick="window.open(this.href);return false;

Lyklaborð/mús - þráðlaust - 9.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2648" onclick="window.open(this.href);return false;

Samtals fyrir utan skjá: 154.180 ísl.kr.

Vél frá start.is

Tölvukassi - Coolermaster Silencio 550 - 17.900
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=701" onclick="window.open(this.href);return false;

Aflgjafi - Corsair RM550 - 19.900
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=371" onclick="window.open(this.href);return false;

Móðurborð - Asus B85M-E - 14.990
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=468" onclick="window.open(this.href);return false;

Örgjörvi - i5-4590- 30.900
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=682" onclick="window.open(this.href);return false;

Örgjörvakæling - Freezer 7 Pro - 6.990
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=681" onclick="window.open(this.href);return false;

Vinnsluminni - Crucial 2x4 GB 1600mhz - 11.800
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62" onclick="window.open(this.href);return false;

Stýrikerfisdiskur - Samsung 120GB SSD - 12.800
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64" onclick="window.open(this.href);return false;

Stýrikerfi - Windows 7 - 19.900
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=462" onclick="window.open(this.href);return false;

Geisladrif - Utanáliggjandi geisladrif - 8.990
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=96" onclick="window.open(this.href);return false;

Lyklaborð/mús þráðlaust - 5.990
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=129" onclick="window.open(this.href);return false;

Samtals fyrir utan skjá: 151.160 ísl.kr.


Hvað telja vaktarar að sé besta samsetningin að ofan? Er hægt að reyna að kreista út afslátt af uppsettu verði með því að fá söluaðila til að bjóða í pakka eða er best fyrir mig að kaupa sérparta sjálfur? Hafið í huga að ég þarf að láta senda mér þetta til Ísafjarðar og því gæti það þýtt meiri kostnað ef ég panta frá mörgum söluaðilum.

Ef vaktarar sjá einhver mistök hjá mér í vali og telja sig geta bent á betri samsetningar þá er ég opinn fyrir því líka.

Með fyrirfram þökk fyrir alla veitta aðstoð.

Bestu kveðjur.
Daníel.

Re: Ný vél, vantar ráðleggingar

Sent: Sun 13. Júl 2014 00:51
af Klemmi
Fyrst þú ert að fá þetta sent á Ísafjörð að þá mæli ég eindregið með því að fá verzlunina til að setja tölvuna saman og prófa hana áður en hún er send til þín. Ég veit að Tölvutækni gera það við allar samsettar vélar, setja upp stýrikerfi og setja tölvuna í þunga álagskeyrslu til að lágmarka líkurnar á því að eitthvað fari bilað út úr húsi.

Annars eru þessar vélar auðvitað allar voðalega svipaðar og þú verður bara að gera upp við þig hvaða búnaði þú treystir bezt. Ég myndi ekki hika við að senda öllum söluaðilum mail með beiðni um tilboð í vélina samsetta, með uppsettu stýrikerfi, vélbúnaðarprófunum og sendingarkostnaði, en ekki gera þér of miklar vonir um neinn svaka afslátt, það er mikil samkeppni á þessum markaði sem þýðir að sveigjanleiki á afslætti hjá þessum verzlunum er oftast takmarkaður.

Re: Ný vél, vantar ráðleggingar

Sent: Sun 13. Júl 2014 00:54
af snakkop
þessi mjög góð

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2529" onclick="window.open(this.href);return false; 38.900kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2648" onclick="window.open(this.href);return false; 9.900kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2737" onclick="window.open(this.href);return false; 59.900kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2755" onclick="window.open(this.href);return false; 17.500kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2605" onclick="window.open(this.href);return false; 21.500kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2527" onclick="window.open(this.href);return false; 14.900kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2761" onclick="window.open(this.href);return false; 22.900kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2223" onclick="window.open(this.href);return false; 14.900kr

alls 206.100kr

Re: Ný vél, vantar ráðleggingar

Sent: Sun 13. Júl 2014 01:15
af trausti164
snakkop skrifaði:þessi mjög góð

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2529" onclick="window.open(this.href);return false; 38.900kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2648" onclick="window.open(this.href);return false; 9.900kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2737" onclick="window.open(this.href);return false; 59.900kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2755" onclick="window.open(this.href);return false; 17.500kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2605" onclick="window.open(this.href);return false; 21.500kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2527" onclick="window.open(this.href);return false; 14.900kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2761" onclick="window.open(this.href);return false; 22.900kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2223" onclick="window.open(this.href);return false; 14.900kr

alls 206.100kr
Ég myndi frekar taka minni ssd með auka hdd fyrir geimslu pláss og taka svo i5 og svo myndi ég taka 16gb af venjulegu og hægara vinnsluminni frekar en eitthvað dýrara flashy vengeance minni, maður hefur engin not fyrir minni sem að er hraðara en 1600mhz nema að maður sé í einhverri hardcore vinnslu sem að þú býst greinlega ekki við að hann sé í miðað við i3 örrann á listanum þínum.

Re: Ný vél, vantar ráðleggingar

Sent: Sun 13. Júl 2014 02:24
af greatness
Sælir.

Takk fyrir aðstoðina.

Klemmi: mér finnst mesta sportið vera í því að setja saman sjálfur og er að gæla við það að panta parta frá mismunandi söluaðilum. Mér líst samt í heildina best á pakkann hjá tölvutækni.

Ein spurning varðandi power supply, ef ég kýs að bæta við skjákorti síðar myndu þessi powersupply frá att.is og start.is duga?

Bestu kveðjur.
Daníel.

Re: Ný vél, vantar ráðleggingar

Sent: Sun 13. Júl 2014 11:37
af mind
greatness skrifaði: Ein spurning varðandi power supply, ef ég kýs að bæta við skjákorti síðar myndu þessi powersupply frá att.is og start.is duga?
Já, en ef þú ætlar dýrt skjákort (50þús og yfir) er ráðlagt að vera með öflugri.