Síða 1 af 1
Hvaða skjáir henta best í 3xmonitor setup 24"
Sent: Lau 12. Júl 2014 00:31
af eriksnaer
Nú er ég að uppfæra skjáina hjá mér og ætla í 3xmonitor setup. Vill hafa þetta 3x24" og helst 1080p. Ég er með Gigabyte R9 270X OC 4GB skjákort.
Nú vantar mig ráðleggingar um það hvaða sjáir henta best í þetta.
Öll ráð vel þegin og til í að skoða allt.
Kv. Erik Snær
Re: Hvaða skjáir henta best í 3xmonitor setup 24"
Sent: Lau 12. Júl 2014 00:48
af Tesy
http://www.tolvutek.is/vara/benq-ew2440 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessi? Mjög lítill rammi
Re: Hvaða skjáir henta best í 3xmonitor setup 24"
Sent: Lau 12. Júl 2014 00:53
af eriksnaer
Já, þessi væri flottur, bara í dýrari kantinum...... vill helst ekki fara yfir 100K í þetta
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Re: Hvaða skjáir henta best í 3xmonitor setup 24"
Sent: Lau 12. Júl 2014 00:59
af Tesy
eriksnaer skrifaði:
Já, þessi væri flottur, bara í dýrari kantinum...... vill helst ekki fara yfir 100K í þetta
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Sem gerir 33k fyrir 1 skjá.
Held að þú ættir þá bara að taka
þessa, sérð ekki mikinn mun á skjáum sem kosta 30k og þessi BenQ er með þeim ódýrari.