Síða 1 af 1
1080p 120hz skjá, þarf að velja skjákort
Sent: Fös 04. Júl 2014 22:35
af rickyhien
ég var að fá mér BenQ XL2420T 24" 120hz skjá (keyptur af GameOver frá Vaktinni) og langar að vita hvaða skjákort ég ætti að fá mér til að nýta skjásins til fulls...ætla bara að halda mér við single monitor 1080p setup núna og líka í framtíðinni...hér er listi yfir helstu leikjum sem ég spila: Smite (3rd person MOBA), Ghost Recon Phantoms (3rd person shooting).....og svo stundum APB: Reloaded (3rd person shooting), Borderlands 2 (FPS).....og á eftir að spila Far Cry 4 þegar leikurinn kemur út.
budget: skal ekki fara yfir 70k (fyrir single card og svo SLI í framtíðinni)...frankly speaking er ég "torn" á milli R9 290 4GB og GTX 770 4GB (eða notað 780 ef ég væri heppinn)....búinn að lesa marga review en get ekki komið með niðurstöðu.
ps. er að fá svona 100-150 fps í Smite með GTX 760 og 50-60 fps í Ghost Recon Phantoms
Re: 1080p 120hz skjá, þarf að velja skjákort
Sent: Fös 04. Júl 2014 22:43
af JohnnyRingo
SLI 760? fyrst þú ert með eitt?
http://www.ocaholic.ch/modules/smartsec ... temid=1168" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: 1080p 120hz skjá, þarf að velja skjákort
Sent: Fös 04. Júl 2014 22:44
af Plushy
Ef þú ert nú þegar með eitt GTX 760 þá er víst truflað öflugt að vera með 2x þannig í SLI

Re: 1080p 120hz skjá, þarf að velja skjákort
Sent: Fös 04. Júl 2014 22:55
af rickyhien
hef hugsað mér um það en margir tala um að 2GB verður ekki nóg í framtíðinni og upgrade möguleiki verður takmarkaður og í þetta benchmark sem JohnnyRingo linkaði er reference GTX 780 sem þýðir að non-reference GTX 770 4GB ætti að performar somewhere nálægt því og svo er R9 290 betri en 770 segja menn...
ps. svo hef ég góða reynslu af Geforce Experience en aldrei prófa AMD skjákort...er Mantle e-ð sem getur toppað Geforce Experience?
Re: 1080p 120hz skjá, þarf að velja skjákort
Sent: Fös 04. Júl 2014 23:30
af Plushy
rickyhien skrifaði:hef hugsað mér um það en margir tala um að 2GB verður ekki nóg í framtíðinni og upgrade möguleiki verður takmarkaður og í þetta benchmark sem JohnnyRingo linkaði er reference GTX 780 sem þýðir að non-reference GTX 770 4GB ætti að performar somewhere nálægt því og svo er R9 290 betri en 770 segja menn...
ps. svo hef ég góða reynslu af Geforce Experience en aldrei prófa AMD skjákort...er Mantle e-ð sem getur toppað Geforce Experience?
2GB dugar í 1080p, 3GB eða 4GB og svona er meira fyrir hærri upplausnir eins og 2560x1440p, sem er náttúrulega framtíðin þegar þeir eru allir orðnir 144hz
Re: 1080p 120hz skjá, þarf að velja skjákort
Sent: Fös 04. Júl 2014 23:39
af SolidFeather
Ég myndi taka annað 760.
Re: 1080p 120hz skjá, þarf að velja skjákort
Sent: Fös 04. Júl 2014 23:39
af rickyhien
Plushy skrifaði:rickyhien skrifaði:hef hugsað mér um það en margir tala um að 2GB verður ekki nóg í framtíðinni og upgrade möguleiki verður takmarkaður og í þetta benchmark sem JohnnyRingo linkaði er reference GTX 780 sem þýðir að non-reference GTX 770 4GB ætti að performar somewhere nálægt því og svo er R9 290 betri en 770 segja menn...
ps. svo hef ég góða reynslu af Geforce Experience en aldrei prófa AMD skjákort...er Mantle e-ð sem getur toppað Geforce Experience?
2GB dugar í 1080p, 3GB eða 4GB og svona er meira fyrir hærri upplausnir eins og 2560x1440p, sem er náttúrulega framtíðin þegar þeir eru allir orðnir 144hz
góður punktur. +3 for 760 SLI.
Re: 1080p 120hz skjá, þarf að velja skjákort
Sent: Lau 05. Júl 2014 09:46
af JohnnyRingo
Eins og ég sagði, non ref kort sem eru oc eru bara 5-15% betri. Tvö 760 í sli voru að performa 15-50% betur (fer hinsvegar alveg eftir hvaða leik etc) en því fylgir svosem þessi venjulegu sli vandræði en persónulega hef ég aldrei verið með sli þannig ég veit lítið um þau, ég púngaði bara út fyrir 780

Re: 1080p 120hz skjá, þarf að velja skjákort
Sent: Lau 05. Júl 2014 13:58
af bubble
Er med 2 760 sjalfur med 144hz skja ov er ad fa solid 144 fls i max settings i smite. Gro er ezbezy allan daeginn 2x760
Re: 1080p 120hz skjá, þarf að velja skjákort
Sent: Lau 05. Júl 2014 19:49
af rickyhien
já var að fatta það að GRO er capped @ 60 fps...alveg sama hversu öflugt skjákortið sé...
Re: 1080p 120hz skjá, þarf að velja skjákort
Sent: Mán 07. Júl 2014 10:08
af Alfa
2 x 670GTX sem er sami hluturinn þannig séð og 760 í sli. Get mælt með því þó ég reyndar hef ekki reynslu af þessum leikjum sem þú talar um. Nota þetta þó í BF3 og BF4 með fps limit í 120fps og það svínvirkar. Hafðu þó í huga að með 2 kortum myndast ágætis hiti og orkuþörf. Hef langað í 290 eða 290X en í raun eru þessi tvo í SLi öflugri í mínu tilviki.
Svo spurning er hvernig Powersupply ertu með núna til að keyra sli ?
Einnig downside er hvort SLi profile sé til fyrir suma leiki og hvort þeir virki almennilega (það er ekki alltaf þannig).
Re: 1080p 120hz skjá, þarf að velja skjákort
Sent: Mán 07. Júl 2014 18:11
af rickyhien
já ég er með Thermaltake EVO Blue 850W aflgjafa (Gold Certified)...er búinn að kaupa annað kort, lenti í smá veseni með nýja driver frá Geforce en ég gerði clean install á OSinu og núna er allt í fínu...finn rosalega mikinn mun í FPS og hvernig leikirnir líta út núna
efri (eldri) skjákortið er alltaf 5 gráður heitara en glænýja kortið og það fór upp á 51-55°C (sem er venjulegar tölur) þegar einhver leikur í gangi
Re: 1080p 120hz skjá, þarf að velja skjákort
Sent: Þri 08. Júl 2014 00:46
af vesley
Flottar hitatölur á kortinu og eðilegt að það sé heitara þar sem það fær ekki jafn mikið loftflæði og hitann frá neðra kortinu.