Bara einn 6-pin connector á aflgjafa
Sent: Fim 03. Júl 2014 22:55
Er að reyna að setja skjákort í tölvuna mína en aflgjafinn er bara með einn 6-pin connector og skjákortið þarf 2. Hvað er hægt að gera fyrir utan að kaupa nýjan aflgjafa.
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Hvert tengist þetta? Þetta er 520w aflgjafi og tölvan er í specs en skjákortið er xfx gtx 275.KermitTheFrog skrifaði:Millistykki úr 2x molex í 1x 6pin. Vertu samt viss um að aflgjafinn höndla kortið og allt sem er í tölvunni.
http://tolvutek.is/vara/straumkapall-ur ... pcie-tengi" onclick="window.open(this.href);return false;
Sé varla hvað er á þessari mynd og það lýtur út eins og ide tengi á henni en þetta ætti að reddastkizi86 skrifaði:myndin útskýrir sig nokkuð vel sjálf.. tekur tvö svona "harðadiskastraumtengi" og plöggar þeim í, og hinum endanum í skjákortið
Victordp skrifaði:Sé varla hvað er á þessari mynd og það lýtur út eins og ide tengi á henni en þetta ætti að reddastkizi86 skrifaði:myndin útskýrir sig nokkuð vel sjálf.. tekur tvö svona "harðadiskastraumtengi" og plöggar þeim í, og hinum endanum í skjákortið.
Alltaf lærir maður eitthvað nýtt, takk fyrir þetta.worghal skrifaði:Victordp skrifaði:Sé varla hvað er á þessari mynd og það lýtur út eins og ide tengi á henni en þetta ætti að reddastkizi86 skrifaði:myndin útskýrir sig nokkuð vel sjálf.. tekur tvö svona "harðadiskastraumtengi" og plöggar þeim í, og hinum endanum í skjákortið.
þetta er ide tengi...
þetta stykki sem er linkaði í þarna fyrir ofan er molex í 6-pin og ætti að virka fínt með 520w miðað við restina af hlutunum hjá þér.
en samt sem áður gæti það verið rangt þar sem bara gtx 275 þarf um 219w