Síða 1 af 1
Uppfærsla á eldgamalli tölvu
Sent: Fim 03. Júl 2014 22:29
af Potatokiller
Sælir
Væri til í ráðleggingar með uppfærslu á gamalli borðtölvu (sirka 2007) þar sem ég er ekki sá klárasti með þessi mál.
Eini leikurinn sem ég spila eitthvað af viti er Eve og þarf hún því að ráða vel við tvo accounta og helst 2 skjái.
Budget helst ekki langt uppfyrir 120k, spurning hvort ég geti hangið á skjákortinu eitthvað lengur nema ef það verður mikill flöskuháls.
Svona er hún í dag, spurning hvort það sé hægt að nýta eitthvað úr henni áfram :
Aflgjafi : Blue storm II 500W

Re: Uppfærsla á eldgamalli tölvu
Sent: Fim 03. Júl 2014 23:47
af Eythor
fá þér Intel Core i5-4690, eitthvað z97 móðurborð og 8gb minni.
þá ertu golden, skjákortið ætti að vera alveg nógu gott sérstaklega þar sem upplausnin hjá þér er ekki hærri.
Re: Uppfærsla á eldgamalli tölvu
Sent: Fös 04. Júl 2014 00:32
af Potatokiller
Re: Uppfærsla á eldgamalli tölvu
Sent: Fös 04. Júl 2014 01:16
af Eythor
Flott móðurborð en er ódýrara hjá start.is
http://www.start.is/index.php?route=pro ... order=DESC
getur líka skoðað þetta
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=667
Meinti i5-4690
k örgjörva þar sem það er ekki hægt að yfirklukka nema k örgjörvana
en þar sem þetta eru allt voða svipaðir örgjörvar myndi ég bara skella mér á
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2464 þar sem hann er líka aðeins ódýrari
Eitthvað aðeins betra að vera með 2x4gb þar sem það keyrir í dual channel en veit ekki hvort það sé einhvað sem maður tekur eftir.
og 1600 mhz vinnslu minni er alveg nóg átt ekki eftir að taka eftir neinum performance mun á að kaupa hraðara minni
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=591
SSD diskur er klárlega eitthvað sem þú ættir að skoða

Re: Uppfærsla á eldgamalli tölvu
Sent: Fös 04. Júl 2014 10:19
af Henjo
SSD diskur er eithvað sem þú ættir að skoða.
Tölvan mun ekki verða öflugari (færð ekki hærra fps í leikjum og svona) en vélinn verður margfalt sprækari og hraðari. Hvort sem það er að boota hana up eða bara opna vafrann. SSD er án efa mesta solid upgrade á hvaða tölvu sem er.
Re: Uppfærsla á eldgamalli tölvu
Sent: Mán 07. Júl 2014 22:58
af Potatokiller
Takk fyrir hjálpina, var að spá í að skella mér á þennan
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64
Ein aulaspurning í lokin, þar sem ég þarf að uppfæra stýrikerfið úr xp hvort ætti maður að fara í windows 7 eða 8 ? er stór munur á þeim eða er þetta bara sami skíturinn ?
Re: Uppfærsla á eldgamalli tölvu
Sent: Mán 07. Júl 2014 23:22
af trausti164
Potatokiller skrifaði:Takk fyrir hjálpina, var að spá í að skella mér á þennan
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64
Ein aulaspurning í lokin, þar sem ég þarf að uppfæra stýrikerfið úr xp hvort ætti maður að fara í windows 7 eða 8 ? er stór munur á þeim eða er þetta bara sami skíturinn ?
Windows 8 ef að þú fílar nýja lookið, Windows 7 ef að þú vilt halda gamla lookinu. Annar munur á milli kerfana er mjög lítill.
Re: Uppfærsla á eldgamalli tölvu
Sent: Mán 07. Júl 2014 23:57
af I-JohnMatrix-I
Potatokiller skrifaði:Takk fyrir hjálpina, var að spá í að skella mér á þennan
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64
Ein aulaspurning í lokin, þar sem ég þarf að uppfæra stýrikerfið úr xp hvort ætti maður að fara í windows 7 eða 8 ? er stór munur á þeim eða er þetta bara sami skíturinn ?
Það er vert að hafa í huga að nýjustu leikirnir hafa verið að runna betur á Windows 8 og þá sérstaklega BF4.