Síða 1 af 1
Vantar ráðleggingar - kaup á fartölvu.
Sent: Lau 28. Jún 2014 20:10
af greatness
Sælir hugarar.
Ég ætla að sækja mér háskólanám í haust og þarf að kaupa mér fartölvu. Hún má ekki kosta meira en 150.000 krónur og verður mest notuð í skólatengd efni, office vinnslu og svo framvegis. Það væri ekki verra að geta sett einhverja leiki upp á henni en þó ekki nauðsynlegt.
Ég hef verið að skoða vel yfir söluaðila en hef litla þekkingu á fartölvum. Það sem ég hef fundið er eftirfarandi og bið því um ráðleggingar um það hver eru bestu kaupin af eftirfarandi tölvum.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... 9ED004.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... 416330.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tl.is/product/satellite-m50-a-118-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Ef eitthvað hefur farið fram hjá mér þá endilega senda mér linka á það. Með von um góð svör.
Rock on.
Daníel.
Re: Vantar ráðleggingar - kaup á fartölvu.
Sent: Lau 28. Jún 2014 20:47
af Skari
Ef þú værir til í að eyða aðeins meira (30.000) þá held ég að þessi yrði mjög fín
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 20688.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vantar ráðleggingar - kaup á fartölvu.
Sent: Lau 28. Jún 2014 20:49
af greatness
Sæll Skari.
Mig grunar sterklega að þetta sé grín hjá þér, ef ekki þá biðst ég forláts.
Rock on.
Daníel.
Re: Vantar ráðleggingar - kaup á fartölvu.
Sent: Lau 28. Jún 2014 21:19
af hordur
Hæ ég er eimitt í sömu hugleiðingum og leist best á þessa
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... 416330.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
enn er enn að skoða.
Re: Vantar ráðleggingar - kaup á fartölvu.
Sent: Lau 28. Jún 2014 21:35
af greatness
Sælir Hordur.
Eins og staðan er þá býst ég við því að stökkva á þessa tölvu sem þú linkar á. Ég hendi inn link hér ef ég finn eitthvað meira spennandi.
Rock on.
Daníel.
Re: Vantar ráðleggingar - kaup á fartölvu.
Sent: Lau 28. Jún 2014 22:54
af billythemule
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... 9ED004.ecp" onclick="window.open(this.href);return false; - Full HD skjár, 1 terabæt geymsupláss, endist 5,5 klukkustundir á rafhlöðu, ágætt skjákort en lélegasta af þessum þremur tölvum.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... 416330.ecp" onclick="window.open(this.href);return false; - Full HD skjár, 1 terabæt geymslupláss, endist 6 klukkustundir á rafhlöðu, gott skjákort (það besta af þessum þremur).
http://tl.is/product/satellite-m50-a-118-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false; - Hefðbundin skjáupplausn (1366*768), hálft terabæt geymslupláss, endist 7 klukkustundir á rafhlöðu, ágætt skjákort (næst besta), aðeins minna innra minni en hinar (en alveg nóg).
Svona persónulega myndi ég taka þessa í miðjunni, þá sem þú ert nú þegar að pæla í. Batteríið er gott í þeim öllum. Það getur verið smekksatriði með upplausnina því að full HD (1920*1080) fyrir þessa skjástærð getur verið svolítið smátt fyrir letur og widescreen format er kannski ekki eins hentugt fyrir ritvinnslu og 1366*768, sem er ekki eins vítt. Svo eru gæðin misjöfn sem sést ekki á pappír eins og t.d. lyklaborðið, skjárinn, kæling o.s.frv.
Re: Vantar ráðleggingar - kaup á fartölvu.
Sent: Sun 29. Jún 2014 00:13
af aron31872
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2692" onclick="window.open(this.href);return false; getur sett leiki, allt að 8klst ending
Re: Vantar ráðleggingar - kaup á fartölvu.
Sent: Sun 29. Jún 2014 00:47
af Tesy
Tæki þessa hérna af þessum 3..
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... 416330.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
Full HD er must imo og svo virðist þessi vera með besta skjákortið

En battery lífið er reyndar slappt miðað við aðrar fartölvur og veit ég ekki hvort að þetta sé nóg fyrir skólan. Ef þú getur alltaf verið með hleðslutæki þá ertu solid.
Re: Vantar ráðleggingar - kaup á fartölvu.
Sent: Sun 29. Jún 2014 13:37
af greatness
Takk fyrir innleggin allir saman.
Ég er 99,99% viss um að versla Lenovo vélina úr elko strax eftir helgi.
Bestu kveðjur.
Daníel.
Re: Vantar ráðleggingar - kaup á fartölvu.
Sent: Fim 03. Júl 2014 15:22
af hordur
Hæ, hvað með þessa vél
http://tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad- ... -silfurgra" onclick="window.open(this.href);return false;