Síða 1 af 1
Er að kaupa TÖLVU þarf ráðlagningar(get lika keypt parta)
Sent: Lau 28. Jún 2014 15:43
af grimurkolbeins
Ég er semsagt með 1 ssd DISK og svo nokkra harða diska þarf semsagt ekki að kaupa harðan disk, hvað myndi fólk ráðleggja mér að kaupa í samabandi við móðurborð, örgjörva og skjákort, tölvan þarf helst að ráða við World of Warcraft í fullum gæðum
Re: Er að kaupa TÖLVU þarf ráðlagningar(get lika keypt parta
Sent: Lau 28. Jún 2014 18:26
af danniornsmarason
grimurkolbeins skrifaði:Ég er semsagt með 1 ssd DISK og svo nokkra harða diska þarf semsagt ekki að kaupa harðan disk, hvað myndi fólk ráðleggja mér að kaupa í samabandi við móðurborð, örgjörva og skjákort, tölvan þarf helst að ráða við World of Warcraft í fullum gæðum
hversu mikinn pening viltu eyða?
Re: Er að kaupa TÖLVU þarf ráðlagningar(get lika keypt parta
Sent: Lau 28. Jún 2014 21:09
af grimurkolbeins
Svona um það bil 50-70þ
Re: Er að kaupa TÖLVU þarf ráðlagningar(get lika keypt parta
Sent: Lau 28. Jún 2014 22:11
af billythemule
Ég setti saman lista af att.is fyrir tölvu sem ræður vel við WOW og kostar um 70 þúsund. 50 þúsund er tiltölulega lág upphæð en það er alveg séns að það sé hægt að fá ódýrari parta en þá sem ég nefni.
------------------------------------------
MSI H81M-E33 V2 móðurborð
12.450
Intel Core i3 4130 örgjörvi
15.750
Spire CoolBox 2215 kassi með 420W aflgjafa
9.750
MSI GeForce 750GTX TF skjákort
22.950
Corsair VAL 4GB 1333 minni
6.450
Samtals 67.350 kr.
-------------------------------------
Dæmi um aðra parta í staðinn:
Asus GeForce 750GTX skjákort
25.950
MSI Radeon R7-250 skjákort (c.a. helmings afköst á við hin kortin þó).
17.750
Intel Pentium G3220 örgjörvi (ætti að virka vel fyrir WOW).
12.950
Spurning hvort þig vantar líka geisladrif?
Samsung SH-224DB geisladrif
3.950
Ég held að þessi skjákort eigi ekki að þurfa auka 6 pin tengi í sig. Ef einhver veit betur þá má hann láta vita því ég held að aflgjafinn sé ekki með svona tengi.
Re: Er að kaupa TÖLVU þarf ráðlagningar(get lika keypt parta
Sent: Sun 29. Jún 2014 00:37
af aron31872
kassi með aflgjafa
http://kisildalur.is/?p=2&id=1644" onclick="window.open(this.href);return false;
móðurborð
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=636" onclick="window.open(this.href);return false;
ögjövi+skjákort
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=554" onclick="window.open(this.href);return false; myndi kaupa öflugri kælingu
vinnsluminni
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=369" onclick="window.open(this.href);return false;
ætti alveg að geta ráðið við wow getur checkað á videoi battlefield 4
https://www.youtube.com/watch?v=BGi54lzQgTA" onclick="window.open(this.href);return false;
71380 kr.
Re: Er að kaupa TÖLVU þarf ráðlagningar(get lika keypt parta
Sent: Sun 29. Jún 2014 03:01
af danniornsmarason
Breytti aðeins listanum hjá billythemule
setti ódýrara ram (sama ramið baisicly)
'odýrai link á örgjafann
og annað mun betra skjákort (ef hann var að tala um standard 750 kortið) fyrir auka 3.000
Kanski að þetta sé eitthvað sniðugt?
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-uppfaersla-4" onclick="window.open(this.href);return false;