Síða 1 af 1

Er með valkvíða,vantar álít

Sent: Þri 17. Jún 2014 21:30
af jojoharalds
Sælir,

Var að velta einu fyrir mig(er reyndar búin að skoða og pæla í þessa lengi)

ER það peningurinn þess virði að uppfæra úr 3770k 4.9ghz yfir í devilscanyon (eins og 4790K)
og Sabertooth z77 yfir í MSI X power z97.

Þetta kostar saman 100k ,
nú kemur spurninginn sem ég næ ekki alveg ,
er það 100K virði ,það sem ég mun fá út úr þvi,(ég veit fullt af flottum fítusum í þessum nýjum borðum)


ég þakka fyrirfram öllum ráðum og ábendingum.

Re: Er með valkvíða,vantar álít

Sent: Þri 17. Jún 2014 21:51
af Quemar
Mitt álit er NEI, en auðvitað fer það soldið eftir hvort þessir nýju fídusar eru e-ð sem þú myndir actually nota...

Re: Er með valkvíða,vantar álít

Sent: Þri 17. Jún 2014 22:20
af brain
Ef þig vantar enga af þeim fítusum sem nýyri búnaðurinn hefur, þá nei..borgar sig ekki.

Nema þú viljir bara hafa það nýjasta... þá kostar það.