Vandræði með MB > kassa tengingar :(
Sent: Þri 17. Jún 2014 14:18
Jæja...
Nú létt ég verða af því að kaupa nýja PC fyrir strákinn og gerði það í Tölvutek, og fékk fína þjónustu þar og engu yfir að kvarta.
Móðurborðið
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-fm2-g1 ... -modurbord
og kassinn
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-v3- ... si-svartur.
Vandræði komu samt upp þegar ég kom heim og byrjaði að setja ófreskjuna saman, front panel pinnarnir eru með teikningu í bæklingnum sem kom með bæði MB og kassanum nema eitt helvíti sem hefur 4 leiðslur rauð, hvít,græn og svört sem eru merktar á plugginu sem +5V, D-, D+ og GROUND þetta er líklegast USB snúran úr frontinum, en ég er ekki viss hvar ég á að setja kvikindið enda USB tengin fyrir 10 pinna en ekki 5 pinna
https://imageshack.com/i/nco9xtj
https://imageshack.com/i/ns260psj
Ef einhver ykkar getur sagt mér hvar ég á að stinga þessu kvikindi þá væri ég sáttur út vikuna.
P.S. með kassanum fylgdi lítill hátalari svona sem pípir bara, sem ég held að eigi að fara í +SPEAK- tengið, eða hvað?
Kveðja
Bestasti pápi á landinu (ef tölvan kemst í gang)
Nú létt ég verða af því að kaupa nýja PC fyrir strákinn og gerði það í Tölvutek, og fékk fína þjónustu þar og engu yfir að kvarta.
Móðurborðið
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-fm2-g1 ... -modurbord
og kassinn
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-v3- ... si-svartur.
Vandræði komu samt upp þegar ég kom heim og byrjaði að setja ófreskjuna saman, front panel pinnarnir eru með teikningu í bæklingnum sem kom með bæði MB og kassanum nema eitt helvíti sem hefur 4 leiðslur rauð, hvít,græn og svört sem eru merktar á plugginu sem +5V, D-, D+ og GROUND þetta er líklegast USB snúran úr frontinum, en ég er ekki viss hvar ég á að setja kvikindið enda USB tengin fyrir 10 pinna en ekki 5 pinna
https://imageshack.com/i/nco9xtj
https://imageshack.com/i/ns260psj
Ef einhver ykkar getur sagt mér hvar ég á að stinga þessu kvikindi þá væri ég sáttur út vikuna.
P.S. með kassanum fylgdi lítill hátalari svona sem pípir bara, sem ég held að eigi að fara í +SPEAK- tengið, eða hvað?
Kveðja
Bestasti pápi á landinu (ef tölvan kemst í gang)