Síða 1 af 1

Battlefield Hardline

Sent: Mán 09. Jún 2014 21:36
af darkppl
Jæja það er komið beta fyrir hann og hann fer að koma út á næstunni.
hér er hægt að fá betuna http://www.battlefield.com/hardline



Getið svo bara notað þennan þráð fyrir hann.

Re: Battlefield Hardline

Sent: Mán 09. Jún 2014 22:29
af siggik
er ekki að fá upp battlelog fyrir hann :/

Re: Battlefield Hardline

Sent: Mán 09. Jún 2014 23:19
af fallen
Fyrr myndi ég vera tölvulaus til eilífðar en að spila annan EA/DICE leik. Þeir fá ekki mína peninga aftur.

Re: Battlefield Hardline

Sent: Þri 10. Jún 2014 00:35
af Danni V8
EA / DICE eru awesome! Battlefield leikirnir eru geggjaðir.

Hlakka mikið til að prófa Hardline :D

Re: Battlefield Hardline

Sent: Þri 10. Jún 2014 01:21
af capteinninn
fallen skrifaði:Fyrr myndi ég vera tölvulaus til eilífðar en að spila annan EA/DICE leik. Þeir fá ekki mína peninga aftur.
Ég er forfallinn Battlefield aðdáandi. Er með um 200 klukkutíma í því buggy mess sem BF4 er og með um 400 tíma í BF3.

Ég ætla ekki að forkaupa þennan en ef hann gengur vel í byrjun (eins ólíklegt og það hljómar) þá kaupi ég hann líklega.

Dice hafa á síðustu misserum staðið sig ágætlega, eru loksins núna að fatta að tala meira við BF samfélagið og láta vita að þeir séu að vinna að því að laga BF4 (þó ég held að það sé aðallega damage control svo að BF:H verði ekki eitthvað major flop. Ég veit að hann er ekki unninn af Dice samt en allar lagfæringar Dice á Frostbite vélinni mun koma BF:H til góðs.

Re: Battlefield Hardline

Sent: Þri 10. Jún 2014 13:16
af Jón Ragnar
Hardline er skemmtilegur

Náði 2-3 tímum á honum í gærkvöldi

Kaótískur og fjörugur með þessum Battlefield elementum sem við elskum öll :happy

Re: Battlefield Hardline

Sent: Þri 10. Jún 2014 16:50
af HalistaX
Counterfield 3.6 væl væl væl.

Ég er mjög spenntur fyrir þessum. Alveg sama þó svo að DICE og EA fari að gefa þá út árlega, svo lengi sem þeir halda því áfram þessum frábæru hlutum sem þeir eru búnir að vera að gera. Í rauninni er frekar erfitt að koma alltaf upp með nýjar hugmyndir fyrir tölvuleiki í dag, rétt eins og með bíómyndirnar. Hvað er ekki búið að gera? Og hvað er þá hægt í stöðuni? Nú auðvitað að betrumbæta það eins og þeir eru að gera með Hardline. Mixin' it up, eins og fólk segir.
En ef ég verð að segja eins og er varð ég blautur á því að sjá bæði gameplay trailerinn og actual gameplay.

Coppers, Robbers, Vehicular Mayhem, Destruction and Utter Chaos!

Re: Battlefield Hardline

Sent: Þri 10. Jún 2014 20:12
af capteinninn
Jón Ragnar skrifaði:Hardline er skemmtilegur

Náði 2-3 tímum á honum í gærkvöldi

Kaótískur og fjörugur með þessum Battlefield elementum sem við elskum öll :happy
You motherfucker ég er ekki búinn að fá neinn póst um betuna, búinn að skrá mig tvisvar held ég.

Fékkstu bara póst strax eða þurftirðu að bíða aðeins ?

Re: Battlefield Hardline

Sent: Þri 10. Jún 2014 23:13
af darkppl
tók kanski svona 30 min-1 klukkutíma hjá mér.
en já VISCERAL eru að gera leikinn ekki dice. það eru hinsvegar nokkrir meðlimir dice sem eru að gefa smá feedback og smá stuðning en annars er þetta VISCERAL product.

Re: Battlefield Hardline

Sent: Þri 10. Jún 2014 23:32
af Jón Ragnar
capteinninn skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Hardline er skemmtilegur

Náði 2-3 tímum á honum í gærkvöldi

Kaótískur og fjörugur með þessum Battlefield elementum sem við elskum öll :happy
You motherfucker ég er ekki búinn að fá neinn póst um betuna, búinn að skrá mig tvisvar held ég.

Fékkstu bara póst strax eða þurftirðu að bíða aðeins ?

Tók 30 mín sirka :)

Re: Battlefield Hardline

Sent: Mið 11. Jún 2014 03:15
af Danni V8
Skil ekki hvers vegna Battlefield leikirnir virðast svona Buggy hjá sumum en öðrum ekki. Ég er búinn að spila BF3 og BF4 alveg töluvert frá því að BF3 kom út og eina vandamálið sem ég lenti nokkurn tíman í sem var ekki hardware related eða klaufaskapur í mér sjálfum, var að ég þurfti að slökkva á UPnP til að detta ekki út af öllum serverum eftir ca mínútu. Sem stofnaði rifrildi heima hjá mér því annar aðili spilaði Call of Duty ot þurfti alltaf að kveikja á UPnP :lol:

Re: Battlefield Hardline

Sent: Mið 11. Jún 2014 13:36
af Jón Ragnar
Danni V8 skrifaði:Skil ekki hvers vegna Battlefield leikirnir virðast svona Buggy hjá sumum en öðrum ekki. Ég er búinn að spila BF3 og BF4 alveg töluvert frá því að BF3 kom út og eina vandamálið sem ég lenti nokkurn tíman í sem var ekki hardware related eða klaufaskapur í mér sjálfum, var að ég þurfti að slökkva á UPnP til að detta ekki út af öllum serverum eftir ca mínútu. Sem stofnaði rifrildi heima hjá mér því annar aðili spilaði Call of Duty ot þurfti alltaf að kveikja á UPnP :lol:

BF4 hefur virkað mjög vel frá fyrsta degi hjá mér.

Sé ekki vandamál.

Re: Battlefield Hardline

Sent: Mið 11. Jún 2014 13:52
af Henjo
Já ég held að ég spili bara eithvað annað.

Fékk mér loksins BF4 fyrir tveimur vikum. Hef ekkert getað spilað hann því hann crashar strax eftir að joina leik.

Re: Battlefield Hardline

Sent: Mið 11. Jún 2014 14:59
af HalistaX
Langt síðan ég varð fyrir einhverjum krössum í BF4, oftast er mér bara kickað útaf of háu pingi.
Allavegana var ég að ná 300klst í honum um daginn og ég get svo sannarlega sagt að þetta sé besti online leikur sem ég hef spilað(Þó svo að ég sé oftar en ekki mjöög lélegur í honum).

Re: Battlefield Hardline

Sent: Mið 11. Jún 2014 19:12
af siggik
fyndið, leikurinn er á einhverjum 70% afslátti á einhvern 4000 og eitthvað krónur á origin ... sá hann á 2490 í Elko í dag :D þeas bf4


en mikið sökka ég í þessum hardline, minnir mig á fast paced CS 1,6 ....

Re: Battlefield Hardline

Sent: Mið 18. Jún 2014 21:27
af capteinninn
Ég er að fíla betuna allavega, finnst þetta vera meira arcade útgáfa af BF4 og ekki alveg jafn responsive en skemmtilegur samt sem áður.

Fuck that shit samt að borga 60$ fyrir hann og þurfa svo kannski að kaupa Premium líka, ég sleppi þessum en ég ætla að halda áfram að spila betuna eins lengi og ég get.

Re: Battlefield Hardline

Sent: Fim 05. Feb 2015 00:54
af HalistaX
Hvernig er opna betan að leggjast í menn? Eruði búnir að prufa hann eitthvað aftur?
Kemst sjálfur ekki inní hann, kemur alltaf að ég nái ekki að tengjast EA serverunum.

Re: Battlefield Hardline

Sent: Fim 05. Feb 2015 12:10
af Hjorleifsson
ég preorderaði BF3 og spila hann enþá einn besti leikur siðan BF2, preorderaði BF4 + Premium = stærstu mistök sem ég hef tekið, en hardline kom mér á óvart en efast að ég kauði hann miðað við það sem við upplifuðum með BF4