Síða 1 af 1

HJÁLP

Sent: Fim 05. Jún 2014 00:44
af oskarsamuel
Þannig er mál með vexti að tölvan mín vill ekki starta sér almennilega, ég kveikji á henni og það fer allt í gang, allar vifturnar og það kemur ljós á tölvuna en það kemur bara svart á skjáinn, ekkert display eða hljóð.
Stundum næ ég einu sinni ekki að slökkva á henni.

any ideas?

Re: HJÁLP

Sent: Fim 05. Jún 2014 00:55
af Klaufi
Sæll,
Velkominn á Vaktina.

Prufaðu að lesa yfir reglurnar, þær má finna hér.

Kynntu þér sérstaklega aðra grein, og prufaðu svo að ræsa vélina.

Ef það virkar ekki, lestu þá aftur yfir reglurnar.