Hvað ætli ég geti fengið fyrir þessa borðtölvu?

Svara

Höfundur
Papadewd
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 17:50
Staða: Ótengdur

Hvað ætli ég geti fengið fyrir þessa borðtölvu?

Póstur af Papadewd »

Ég er að velta því fyrir mér hversu mikið ég gæti fengið fyrir gömlu leikjatölvuna mína.
Keypt fyrir u.þ.b. 4 árum.

Skjákort ; ATI Radeon HD 5700 Series
Minni ; 8,00GB Dual-Channel DDR3 @ 669MHz (9-9-9-24)
Örgjörvi; AMD Phenom(tm) II X3 720 Processor 2.80 GHz (Heka 45nm Technology)
Móðurborð; Gigabyte Technology Co., Ltd. GA-MA770T-UD3P (Socket M2)
Aflgjafi; Switching Power Supply 500Watt SPS SL-500A PC-Netzteil ATX 24Pol
Harður Diskur; 931GB SAMSUNG HD103UJ ATA Device (SATA)
Kassi ; http://imgur.com/fHecZzu http://imgur.com/xyAyd7D
Stýrikerfi; Windows 7 Home Premium 64-bit SP1

Takk fyrir.
Svara