Síða 1 af 1
Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt
Sent: Lau 24. Maí 2014 22:51
af Haddi87
Hæ ég er með pc vél nýjan aflgafa og er með asrock móðurborð og g force skjákort allt tengt rétt og tölvan kveikir á sér og píppar 8 sinnum hratt og það kemur power saving mode á skjáinn hvað er í gangi hvað get ég gert gæti harði diskurinn verið ónýtur eða ég lendi í þessu líka með gamla móðutborðið mitt er í lagi að taka örgjörfan úr eða hjápar það eikkað restara þessu eða
Re: Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt
Sent: Lau 24. Maí 2014 22:54
af KrissiP
Googlaðu móðurborðið og hvað 8 hröð píp segja, pípin eru að segja þér að það sé eitthvað að.
Re: Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt
Sent: Lau 24. Maí 2014 23:04
af mpythonsr
8 píp þíðir : Skiptu út skjákortinu eða settu það í betur.
Re: Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt
Sent: Lau 24. Maí 2014 23:25
af Haddi87
okey en það er alveg fast vel í þetta kemur þótt það sé ekki tengt ég er með asrock a770de+ vona að ég hafi sett skjákortið í rétta rauf er það ekki græna pluggið
Re: Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt
Sent: Lau 24. Maí 2014 23:32
af lukkuláki
Gleymdirðu ekki bara að tengja strauminn í skjákortið?
Re: Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt
Sent: Lau 24. Maí 2014 23:55
af Haddi87
er með svona kort þarf ég að tengja í þessu plugg það kviknar á viftunni þegar ég set það í raufina
https://www.google.is/search?q=Geforce+ ... B600%3B450" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt
Sent: Sun 25. Maí 2014 00:00
af danniornsmarason
eitthvað bios? þannig kanski er stilt á að nota onboard graphics?
hef ekki mikið vit á þessu en þetta gæti verið möguleiki ekki satt?
Re: Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt
Sent: Sun 25. Maí 2014 00:01
af Haddi87
já það er spurnig ég kemst ekki einu sinni inn i biosinn
Re: Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt
Sent: Sun 25. Maí 2014 01:01
af Oak
Tvö tengi á endanum þar sem þú þarft að tengja rafmagnið í það. Búinn að því?
Re: Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt
Sent: Sun 25. Maí 2014 01:21
af worghal
þessi plug eru MUST.
kortið virkar ekki án þess að fá rafmagn, og straumurinn í gegnum pci-e er ekki nóg.
Re: Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt
Sent: Sun 25. Maí 2014 03:50
af Danni V8
Þar sem þetta eru 2x 6 pinna tengi þá gæti verið villandi hvaða tengi er rétt úr aflgjafanum. Ég veit ekki hvernig aflgjafa þú ert með, en allir nútíma aflgjafar í stærri kanntinum eru með 8 pinna PCI-E tengi fyrir skjákort, en það er hægt að losa tvo pinnana frá tenginu til að breyta því í 6 pinna. Á sumum svona tengjum geta þessir tveir pinnar verið nokkuð þéttir á tenginu og því gæti óreyndum einstaklingi fundist að þetta væri bara eitthvað 8 pinna tengi sem á ekki við í sinni tölvu.
Þú þarft að finna réttu tengin og tengja þau og þá ætti tölvan að rjúka í gang. Gangi þér vel

Re: Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt
Sent: Fim 05. Jún 2014 00:58
af Haddi87
Takk takk. Er bûinn að. Redda þessu. Powerboið. Vr. Bilað