Síða 1 af 1

Spurning um skjákortið mitt!

Sent: Lau 24. Maí 2014 20:56
af Gumbatron
Hvað haldiði að ég gæti selt þetta skjákort á mikið? Það var keypt einhvern tíman í Mars. 2013.

PNY XLR8 GTX 670 Enthusiast Edition http://www.techpowerup.com/gpudb/b840/p ... ition.html

Re: Spurning um skjákortið mitt!

Sent: Sun 25. Maí 2014 16:07
af Alfa
670 kort hafa verið að fara á 30-35 eeftir tegund og ábyrgð