Síða 1 af 1
Galaxy S5 - battery drain
Sent: Mán 19. Maí 2014 23:26
af Danni V8
Þegar ég fékk síman í byrjun maí, var hann fínn. Batteríið dugaði að meðaltali 1 og hálfan til 2 daga.
Síðan allt í einu varð það shitty. í dag þurfti ég að hlaða hann í vinnunni, hlóð uppí 100%. Notaði símann nánast ekkert, slekk alltaf á WiFi og Mobile Data þegar ég legga símann frá mér.
Yfir 7 tíma á standby fóru 55% af batteríinu. Núna er þetta orðið þannig að ég þarf að hafa hann í sambandi nánast hvert einasta skipti ég er nálægt hleðslutæki.
Á sunnudagsmorgun kom ég heim alveg blekaður og síminn sýndi 12%. Hleðslutækið var frammi og ég nennti ekki að ná í það og setti símann á "Ultra power saving mode" sem gerir skjáinn svarthvítan og slekkur á öllu og allt saman. Það stóð "estimated standby time: 1.6 days". Þegar ég vaknaði 6 tímum seinna var síminn dauður.
Ætli þetta sé eitthvað software eða er síminn bara bilaður? Ég er ekki búinn að ná í neitt nýtt app nýlega en það er automatic updates á öllu.
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Þri 20. Maí 2014 01:05
af hfwf
Settu upp wakelock detector
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Þri 20. Maí 2014 01:16
af roadwarrior
Ertu búinn að prufa að endurræsa hann?
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Þri 20. Maí 2014 02:14
af Danni V8
hfwf skrifaði:Settu upp wakelock detector
Setti upp WakeLock en "Access Permission was changed in KitKat, Now Advanced statistic need ROOT access". Helvítis bögg, lookaði eins og akkurat það sem ég þarf.
roadwarrior skrifaði:Ertu búinn að prufa að endurræsa hann?
Jamm fyrsta sem ég prófaði.
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Þri 20. Maí 2014 02:22
af Swooper
Ef þú ferð í battery use dæmið í settings ættirðu að sjá hvaða app er að draina mest batterí, það væri ágætis byrjun að skoða það.
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Þri 20. Maí 2014 02:54
af Danni V8
Sé það strax þarna að þrátt fyrir að ég slekk á WiFi í Notification panel, WiFi merkið fer og ég get ekkert tengst netinu, þá virðist síminn skrá eins og það sé kveikt stöðugt á því.
Einnig að Android OS er að nota lang mest af batteríinu.
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Þri 20. Maí 2014 05:05
af Sallarólegur
http://www.reddit.com/r/Nexus5/comments ... _possible/" onclick="window.open(this.href);return false;
This issue has been pointed out a few times over on XDA. It's actually caused by a bug in location system. If the location services can't get an accurate lock based on the network info it gets into a wakelock for some odd reason. The temporary solution is to just reboot.
I had a friend who's wifi did this to my phone, so I just enabled gps when ever I was visiting and that fixed the issue. Now google has enough info about that network that I no longer have this problem.
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Þri 20. Maí 2014 08:19
af audiophile
Fyrir S5
"Adjustments and tricks to get amazing Battery Life"
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2734356" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Þri 20. Maí 2014 11:53
af Stuffz
annski eitthvað forrit í bakgrunninum sem er að blæða batterýlífinu
eða makinn að njósna um þig eða þaðan af verra
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Þri 20. Maí 2014 20:45
af intenz
Örugglega gallaður sími, ég er með S5 og er alltaf með kveikt á öllu. Eftir 13 klst (2 klst screen on) eru 55% eftir.
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Þri 20. Maí 2014 20:46
af intenz
Double post.
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Þri 20. Maí 2014 21:39
af pwr
Fyrir svona viku byrjaði batterýið í símanum mínum (LG Optimus 4X HD P880) að gjörsamlega gufa upp á 8 tímum.. hafði aldrei gerst áður á þeim 10-11 mánuðum sem ég hef átt hann. Eftir helling af fikti og googli prófað ég bara að update-a android stýrikerfið, sem ég hafði aldrei gert áður, og þetta lagaðist um leið.
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Þri 20. Maí 2014 21:45
af Danni V8
Ég fór og fiktaði aðeins eftir að hafa lesið þetta sem Sallarólegur setti inn, ss. með location bug. Ég slökkti á location í bæði Facebook Messanger og AccuWeather og restartaði síðan símanum. Setti hann fullhlaðinn á Ultra Power Saving Mode þegar ég fór í vinnunna og þegar ég fór úr vinnunni var 98% eftir af batteríinu! 9 tíma vinnudagur.
Þetta location bug hefur sennilega verið málið.
Þakka kærlega aðstoðina.
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Þri 20. Maí 2014 23:09
af hfwf
Þetta location bug er ekki bundið bara við s5 símana, heldur er þetta google play service dæmið sem er haugbuggað eftir síðustu 1 eða 2 uppfærslur. þvílíka sorp.
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Þri 20. Maí 2014 23:36
af Sallarólegur
hfwf skrifaði:Þetta location bug er ekki bundið bara við s5 símana, heldur er þetta google play service dæmið sem er haugbuggað eftir síðustu 1 eða 2 uppfærslur. þvílíka sorp.
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Mið 21. Maí 2014 00:20
af hfwf
Sallarólegur skrifaði:hfwf skrifaði:Þetta location bug er ekki bundið bara við s5 símana, heldur er þetta google play service dæmið sem er haugbuggað eftir síðustu 1 eða 2 uppfærslur. þvílíka sorp.
iFone mynd eitthvað að þvælast fyrir þér?
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Mið 21. Maí 2014 00:33
af Danni V8
hfwf skrifaði:Sallarólegur skrifaði:hfwf skrifaði:Þetta location bug er ekki bundið bara við s5 símana, heldur er þetta google play service dæmið sem er haugbuggað eftir síðustu 1 eða 2 uppfærslur. þvílíka sorp.
iFone mynd eitthvað að þvælast fyrir þér?
Langaði bara til að fá þessa mynd einusinni enn í þráðinn.
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Mið 21. Maí 2014 09:37
af Danni V8
Bara smá update. Sólarhringur +1 1/2 tími liðinn frá seinustu hleðslu. 79% eftir. Lítið notað netið í honum en samt eitthvað. Hann segir samt að það sé kveikt a WiFi at all times sem mér finnst nokkuð furðulegt.
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Mið 21. Maí 2014 13:14
af KermitTheFrog
Danni V8 skrifaði:Bara smá update. Sólarhringur +1 1/2 tími liðinn frá seinustu hleðslu. 79% eftir. Lítið notað netið í honum en samt eitthvað. Hann segir samt að það sé kveikt a WiFi at all times sem mér finnst nokkuð furðulegt.
Ertu með kveikt á "scanning always available" undir advanced I wifi settings?
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Mið 21. Maí 2014 23:19
af Danni V8
KermitTheFrog skrifaði:Danni V8 skrifaði:Bara smá update. Sólarhringur +1 1/2 tími liðinn frá seinustu hleðslu. 79% eftir. Lítið notað netið í honum en samt eitthvað. Hann segir samt að það sé kveikt a WiFi at all times sem mér finnst nokkuð furðulegt.
Ertu með kveikt á "scanning always available" undir advanced I wifi settings?
Sweet. That's it. Slökkti á því og WiFi er ekki lengur kveikt alltaf samkvæmt batterí appinu.
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Lau 24. Maí 2014 12:54
af Danni V8
Setti símann í hleðslu í morgun í fyrsta skiptið síðan ég stofnaði þennan þráð
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Lau 24. Maí 2014 14:02
af thehulk
Mikið er ég feginn að eiga Nexus 5 síma sem er ekki fullur af bloatware frá Samsung sem engin notar
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Lau 24. Maí 2014 17:04
af Danni V8
thehulk skrifaði:Mikið er ég feginn að eiga Nexus 5 síma sem er ekki fullur af bloatware frá Samsung sem engin notar
Og ég feginn fyrir þína hönd.
Ég er anægður með minn S5 og þú með þinn Nexus 5. Allir eru ánægðir
(Vonandi)
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Lau 24. Maí 2014 17:33
af Minuz1
geðveikt batterý í þessum símum, til hamingju með gripinn.
Re: Galaxy S5 - battery drain
Sent: Lau 24. Maí 2014 20:53
af Swooper
thehulk skrifaði:Mikið er ég feginn að eiga Nexus 5 síma sem er ekki fullur af bloatware frá Samsung sem engin notar
+1
Svona fyrir utan partinn þar sem það fyrsta sem ég myndi gera við Samsung síma væri að setja upp Cyanogenmod og losna þar með við allt ógeðið...