Síða 1 af 1

AMD XP 2500 Barton

Sent: Mán 25. Okt 2004 01:32
af Gestir
Jæja

þetta er örrinn sem ég er með en ég er með gamalt móðurborð sem stundum dettur niður í 100fsb í bios .. sem þíðir að örrinn er allt í einu 1100 mhz..

sem er ekki að gera sig

hvað er besta móbóið fyrir þennan örgjörva.. sem er náttlega ódýrt og býður upp á yfirklukkun.. ég var að spá að overclocka kvikidið lítillega eða upp í 2.2ghz eða svipað

með hverju mælið þið með

:shock:

Sent: Mán 25. Okt 2004 07:40
af elv
Abit NF2 eða Abit AN7 eru með bestu mobo-um sem þú getur fengið fyrir socket-A, bæði upp á gæði og yfirklukkun.NF2 er á einhver 8.000kr í Hugveri, þannig að það er líka eitt það ódýrasta(að vísu ekki með SATA og öðrum fídusum)

Sent: Mán 25. Okt 2004 08:44
af Bendill
elv skrifaði:Abit NF2 eða Abit AN7 eru með bestu mobo-um sem þú getur fengið fyrir socket-A, bæði upp á gæði og yfirklukkun.NF2 er á einhver 8.000kr í Hugveri, þannig að það er líka eitt það ódýrasta(að vísu ekki með SATA og öðrum fídusum)
DFI LanParty NFII Ultra B er einnig mjög gott til yfirklukkunar, sem og flest DFI borðin :D

Sent: Mán 25. Okt 2004 11:03
af elv
Bendill skrifaði:
elv skrifaði:Abit NF2 eða Abit AN7 eru með bestu mobo-um sem þú getur fengið fyrir socket-A, bæði upp á gæði og yfirklukkun.NF2 er á einhver 8.000kr í Hugveri, þannig að það er líka eitt það ódýrasta(að vísu ekki með SATA og öðrum fídusum)
DFI LanParty NFII Ultra B er einnig mjög gott til yfirklukkunar, sem og flest DFI borðin :D

En líka helmingi dýrara

Sent: Mán 25. Okt 2004 18:20
af Gestir
Flott strákar..

ég kílí bara á þetta ódýrara..

er bara að redda mér fram á vor eða eitthvað eftir áramót

ætla að fara að skoða Skjákort líka og annað ;) small step at a time

þá verð ég kominn með

Abit An7 og Amd XP 2500 @2.2Ghz
768mb 333mhz DDR
G4Ti 4200 @ its normal shitty rate ;)
og heilann 40gb hdd ( hinn 160gb fór í XBoxið )
Fínan Álkassa með nóg af viftum og kynlífs-ljósum
17" Glæsilegan ofur þunnann LCD ;) aðeins 12ms ( snilld í leiki )

jeeiii

En ef einhver á Ati 9800 PRo sem hann vill selja.. gimme a call ;)

Sent: Mán 25. Okt 2004 18:29
af Gestir
ég hef engan áhuga á þessu sata.. nota það ekkert.. enda er það aðallega sniðugt ekki satt fyrir myndvinnslu og annað..

leikir og þessi forrit sem ég er að nota eru lítið að keyra mikið á þessum yfirsnúning á HDD .. er það ekki rétt hjá mér ;)

Annað.. ég er ekki að finna þetat móðurborð an7 á 8000 kall..

fann eitt an7 á http://www.computer.is á 11.000 kall og það er fyrir P4 ?? :S

Sent: Mán 25. Okt 2004 18:42
af MezzUp
GimliGamli skrifaði:ég hef engan áhuga á þessu sata.. nota það ekkert.. enda er það aðallega sniðugt ekki satt fyrir myndvinnslu og annað..

leikir og þessi forrit sem ég er að nota eru lítið að keyra mikið á þessum yfirsnúning á HDD .. er það ekki rétt hjá mér ;)
tek þessum seinasta broskalli þannig að þetta hafi allt verið kaldhæðni?

Sent: Mán 25. Okt 2004 19:41
af Gestir
:D Jútzz


hehe.. ég bara er ekkert að velta mér upp úr þessu SATA.. ef ég vildi fá þennan sækó hraða þá þarftu hvort eð er 10.000 snúninga diska sem kostar an ARM ;)

Sent: Fim 28. Okt 2004 14:50
af Birkir

Sent: Þri 09. Nóv 2004 21:10
af Gestir
Ég fékk mér Abit KV7... það á víst að vera nokkuð gott borð og Abit er náttlega nokkuð þéttur framleiðandi ... supportar allt þetta ljómandi ... eftir þónokkuð mikið vesen og basl með vélina ..hehe

en er Blingin... í dag...

næst á dagskrá er svo bara góð kæling og betra minni..

með hverju mæla menn hér ?

( er að spá að úberklokka aðeins... ) fara með 2500xp í kannski 2.0ghz

er það kreízí ??

Sent: Þri 09. Nóv 2004 21:14
af fallen
Onei, það er alls ekki crazy.