Síða 1 af 1

Smá tölvuvesen.

Sent: Lau 10. Maí 2014 17:54
af kristbergur
ég er með tölvu sem nær ekki að starta sér almennilega.

sko þannig er nú það tölvan á það til að reyna að starta sér 3svar sinnum t.d. vifturnar fara í gang og slökkva svo á sér 3svar sinnum.
getur það nokkuð verið að Aflgjafinn nái ekki að starta tölvunni fínt að fá smá álit á þessu.

Re: Smá tölvuvesen.

Sent: Lau 10. Maí 2014 22:56
af Hnykill
slökktu aftan á aflgjafanum.. settu á 0 og taktu rafmagnskapalinn úr í smástund.. reyndu svo aftur

aflgjafinn er yfirleitt ekki að gefa sig ef hún reynir að starta nokkrum sinnum og slökkvir á sér.. það er eitthvað hardware sem er ekki að vinna með hinum.. en það er erfitt að vita nákvæmlega hvað það er ef þú ert ekki með aðra hluti til að skipta um og bilanagreina skref fyrir skref.. er ekkert í ábyrgð hjá þér ennþá ? því best væri bara að láta ábyrgðaraðila líta á þetta.