5.1 vs 7.1 HD sound á blu-ray
Sent: Fös 09. Maí 2014 18:51
Er einhver hérna með 7.1 kerfi og getur sagt mér hvort það sé mikill munur á horfa á mynd sem bíður á það miðað við 5.1?
Sammála ef maður er með of litið rými þá held ég að 7.1 sé ekki að virka, Ég sjálfur er með 7.1 og buin að vera með í nokkur ár og man varla hvernig 5.1 hljómaði, hugsa samt að það sem erfitt að fækka hátulurumAntiTrust skrifaði:Á ekki slíkt en hef heyrt í nokkrum. Í réttu herbergi er mjög eftirtakanlegur munur (og ennþá meiri í 7.2). En maður verður eiginlega að vera með alveg ferhyrnt aflokað herbergi, helst kjallara eða bílskúr - jú eða sér bíóherbergi til að púlla svona stórt kerfi. Ekki bara upp á pláss fyrir hátalarana heldur líka til að geta notið hljóðsins.
Já það er nebbla talað um of lítið rími ef maður les um þetta á netinu en svo er aðrir sem seigja að vera bara nógu langt frá bakveggnum sem maður situr sem skiptir máliFarcry skrifaði:Sammála ef maður er með of litið rými þá held ég að 7.1 sé ekki að virka, Ég sjálfur er með 7.1 og buin að vera með í nokkur ár og man varla hvernig 5.1 hljómaði, hugsa samt að það sem erfitt að fækka hátulurumAntiTrust skrifaði:Á ekki slíkt en hef heyrt í nokkrum. Í réttu herbergi er mjög eftirtakanlegur munur (og ennþá meiri í 7.2). En maður verður eiginlega að vera með alveg ferhyrnt aflokað herbergi, helst kjallara eða bílskúr - jú eða sér bíóherbergi til að púlla svona stórt kerfi. Ekki bara upp á pláss fyrir hátalarana heldur líka til að geta notið hljóðsins.