Síða 1 af 1

Hvar finn ódýrast svona skjá hér á landi: portrait monitor

Sent: Mið 07. Maí 2014 02:33
af GunZi
ca. 24" skjár sem er snúið til hliðar eins og myndin sýnir... vitiði um ódýrasta sem ég get keypt?

dæmi um skjá sem ég er að tala um:
http://desktopped.s3.amazonaws.com/wp-c ... tors-1.jpg
http://hothardware.com/articleimages/It ... trait2.jpg

Ég vil helst ekki vera fara eyða meira en 50þ á 24" skjá..

Re: Hvar finn ódýrast svona skjá hér á landi: portrait monit

Sent: Mið 07. Maí 2014 07:38
af Gúrú
Skoðaðu það að kaupa nokkurn veginn hvaða skjá sem er og festa hann með veggfestingu á hlið, eða kaupa veggfestingu sem er hægt að snúa.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Veggfestingar1.ecl" onclick="window.open(this.href);return false;
http://simabaer.is/index.php?option=com ... &Itemid=28" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.computer.is/flokkar/680/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvar finn ódýrast svona skjá hér á landi: portrait monit

Sent: Mið 07. Maí 2014 07:46
af KermitTheFrog
http://tolvutek.is/vara/acer-b236hlymdp ... byrgd-3-ar" onclick="window.open(this.href);return false;

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk