Síða 1 af 1

Nota iPhone 5 með FM sendi með gamla dock tenginu

Sent: Mán 05. Maí 2014 16:08
af arnarfbald
Sælir

Nú er ég með svona FM sendi: http://www.wired.com/images_blogs/gadge ... auto_1.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Hann er bara með "gamla" iPod/iPhone tenginu til að tengja í tækið, en núna er maður með iPhone 5 sem er auðvitað með nýja lightning tenginu.

Hefur einhver reynslu af því að nota t.d svona: http://www.ebay.co.uk/itm/8-pin-30-AUDI ... 5afd4a5631" onclick="window.open(this.href);return false;

Til þess að geta notað FM sendinn í að spila tónlist og hlaða, samt er tekið fram í lýsingunni á þessari vöru "Please do not charge when listening to music, seperate these two operations" Finnst það frekar furðulegt..

En endilega deila reynslu af svona eða mæla með einhverju öðru.

Takk

Re: Nota iPhone 5 með FM sendi með gamla dock tenginu

Sent: Þri 06. Maí 2014 22:32
af arnarfbald
Einhver?

Re: Nota iPhone 5 með FM sendi með gamla dock tenginu

Sent: Lau 17. Maí 2014 06:14
af Sallarólegur
Hefurðu spurt eBay seljandann?