Síða 1 af 1
hjálp Með tölvu
Sent: Þri 29. Apr 2014 16:55
af Haddi87
Hææ vantar ráðleggingu á hvar er hægt að fá 4 gb ram og hvort það sé möguleiki að skipta um örgjörfa á þessu borði og hvað er hægt að gera til að gera þessa vél góða ég er með gamlan harðadisk sem er 250gb og svo er intel Core™ 2 mullti í honum ?
Er með
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=2605#ov" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: hjálp Með tölvu
Sent: Þri 29. Apr 2014 17:04
af Tesy
Væri lang ódýrast ef þú gætir fundið þetta notað hérna á vaktinni.
Getur fundið nánast allt inná specification..
Borðið styður allt að 4GB minni (2 x 1.8V DDR2 DIMM sockets supporting up to 4 GB of system memory)
Þú getur skippt um CPU já. (Support for an Intel® Core™ 2 Extreme processor/ Intel® Core™ 2 Quad processor/Intel® Core™ 2 Duo processor/ Intel® Pentium® processor Extreme Edition/Intel® Pentium® D processor/ Intel® Pentium® 4 processor Extreme Edition/Intel® Pentium® 4 processor/ Intel® Celeron® processor in the LGA 775 package)
Til að gera þessa tölvu "góða" eða nothæfa er til dæmis að finna socket 775 CPU eins og E8400 eða Q6600 eða jafnvel betra ef þú finnur. Finnur þér síðan skjákort eins og Radeon 4850/4870, GTX460 eða jafnvel 5850/GTX560 sem eru svona um 10þ.
Og síðan þarftu ofc allt sem tölvur þurfa (PSU, kassi o.fl)
Re: hjálp Með tölvu
Sent: Þri 29. Apr 2014 19:15
af Haddi87
Takk fyrir þetta snögga svar

hvor örgjörfinn myndi henta betur í hljóðvinsslu þarf ég að kaupa þetta líka undir örgjörfann socket 775 CPU