Síða 1 af 1

Viftur virka ekki

Sent: Þri 22. Apr 2014 20:05
af polmi123
ég veit ekki hvað er í gangi en fattaði um dagin að allar viftur virka ekki í tölvuni minni fyrir utan viftuna sem kælir örgjafan. hef enga hugmynd hvað er í gangi. Það sínista allt vera í sambandi. hef ekki vitað hvenær þetta byrjaði

Re: Viftur virka ekki

Sent: Þri 22. Apr 2014 20:45
af KermitTheFrog
Eru þær tengdar við móðurborðið eða beint í aflgjafann?

Re: Viftur virka ekki

Sent: Þri 22. Apr 2014 21:52
af polmi123
móðurborðið

Re: Viftur virka ekki

Sent: Þri 22. Apr 2014 22:01
af KermitTheFrog
Virkar CPU viftan í einhverju af tengjunum sem hinar vifturnar eru í? Virka hinar vifturnar í CPU viftutenginu?

Re: Viftur virka ekki

Sent: Þri 22. Apr 2014 22:09
af polmi123
ekki má ég skipta þegar það er kveikt á tölvuni?

Re: Viftur virka ekki

Sent: Þri 22. Apr 2014 22:18
af Yawnk
polmi123 skrifaði:ekki má ég skipta þegar það er kveikt á tölvuni?
Slökktu bara á henni..

Re: Viftur virka ekki

Sent: Þri 22. Apr 2014 23:05
af polmi123
http://youtu.be/iQADafqEjvE?t=7m18s" onclick="window.open(this.href);return false; ég er með þennan kassa og ég tengi þetta "beint" við aflgjafan en það kemur ekkert er búinn að prufa nokkur tengi

Re: Viftur virka ekki

Sent: Þri 22. Apr 2014 23:38
af polmi123
tengdi viftunar við móðurborðið allar nema eina því að það eru ekki fleyrri tengi, en núna virkar ekki skjárin, lykjaborðið og músin :( hvað getur það verið allt er eins og það var nema bara viftunar eru í móðurborðinu

Re: Viftur virka ekki

Sent: Fim 24. Apr 2014 00:36
af littli-Jake
Hvernig vélbúnað ertu með og hvernig aflgjafa. Gæti verið að aflgjafinn bara ráði ekki við þetta eða sé einfaldlega að gefa sig. Pr+ofaðu að aftengja vifturnar aftur. Gerir ekkert til að vera með kassan viftulausan í stuttan tíma ef það er ekkert álag á vélinni.