Síða 1 af 1

Gott budget skjákort?

Sent: Þri 22. Apr 2014 13:46
af danniornsmarason
Sælir, þannig er það að mig vantar að uppfæra skjákortið mitt, er með "5750 radeon HD 1gb" og ég var að hugsa hvort það er eitthvað kort sem er betra en þetta kort sem er að seljast á undir 10þ hérna notað af vaktinni, ef þið vitið eða eruð að selja megið þið endilega gefa mér link af kortinu

Re: Gott budget skjákort?

Sent: Þri 22. Apr 2014 20:01
af littli-Jake
Færð nú ekki mikið á undir 10K En ef þú færir í svona 12-14K gætiru fundið notað 570 eða 6850. Bæði ágætis kort.

Re: Gott budget skjákort?

Sent: Þri 22. Apr 2014 23:20
af Tesy
Hef séð nokkur GTX560ti og Radeon 5850 hérna til sölu á 10k.

Re: Gott budget skjákort?

Sent: Fim 24. Apr 2014 00:34
af littli-Jake
Tesy skrifaði:Hef séð nokkur GTX560ti og Radeon 5850 hérna til sölu á 10k.
Voðalega fellur þetta í verði