Síða 1 af 1
Fullt af terabætum til sölu
Sent: Mán 21. Apr 2014 21:45
af gardar
Er með til sölu eftirfarandi:
16 x 2tb sata diskar, seagate, samsung og western digital.
6 x 1tb samsung 7200rpm.
Diskarnir eru allir með S.M.A.R.T status í lagi en eru seldir án ábyrgðar.
Tilboð óskast.
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Mán 21. Apr 2014 22:47
af guztiZ87
Ef að þú gætir sagt mér til um aldurinn á diskunum, að þá væri ég mjög svo tilbúinn í það að gera tilboð.
Bkv.,
Ágúst
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Mán 21. Apr 2014 23:00
af gardar
Þeir eru misgamlir, þeir elstu líklegast um 3-4 ára og þeir yngstu um 1 árs hugsa ég.
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Mán 21. Apr 2014 23:25
af HarriOrri
Hvað myndi teljast sem venjulegt verð á einum af 2TB diskunum?
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Mán 21. Apr 2014 23:27
af MatroX
hvaða verð ertu með í huga á 2tb og 1tb
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Þri 22. Apr 2014 07:22
af mercury
MatroX skrifaði:hvaða verð ertu með í huga á 2tb og 1tb
x2
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Þri 22. Apr 2014 08:54
af andribolla
Hvað var verið að fá sér í staðinn ??
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Þri 22. Apr 2014 10:02
af gardar
mercury skrifaði:MatroX skrifaði:hvaða verð ertu með í huga á 2tb og 1tb
x2
gardar skrifaði:Tilboð óskast.
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Þri 22. Apr 2014 21:49
af Sallarólegur
andribolla skrifaði:Hvað var verið að fá sér í staðinn ??
Geri ráð fyrir 4TB diskum
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Þri 22. Apr 2014 22:42
af gardar
7x 2tb diskar farnir
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Þri 06. Maí 2014 18:37
af tar
Svara PM
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Lau 10. Maí 2014 14:45
af haffiamp
Já þú mátt endilega svara skilaboðum
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Mán 12. Maí 2014 02:15
af dominopj
hvernig eru western digital hdd hjá þér það eru til GREEN , BLUE , BLACK , RED hvernig ertu með ? og hvað kostar á stk ?
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Mán 12. Maí 2014 10:51
af gardar
dominopj skrifaði:hvernig eru western digital hdd hjá þér það eru til GREEN , BLUE , BLACK , RED hvernig ertu með ? og hvað kostar á stk ?
Green en með flöshuðu firmware fyrir betri raid stuðning.
En WD diskarnir eru farnir.
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Mán 19. Maí 2014 13:46
af Fumbler
Sendi þér PM
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Mán 19. Maí 2014 15:53
af biturk
Hvað kostar einn 2tb
Re: Fullt af terabætum til sölu
Sent: Mán 19. Maí 2014 18:41
af gardar
Allt farið í bili, þakka sýndan áhuga