Síða 1 af 1
Uppfæra í xonar stx eða halda mig við onboard?
Sent: Sun 20. Apr 2014 14:05
af mercury
http://www.overclockers.co.uk/showprodu ... -AS&tool=3" onclick="window.open(this.href);return false;
var að rekast á þetta og konan á leiðinni út
er með asus maximus 5 formula sem er með ágætis hljóðkort, en mig hefur lengi langað í þetta kort og já 21þús er ekki mikið fyrir þetta kort ?
telja menn að ég sé að fá mikið aukalega útúr þessu ?
Re: Uppfæra í xonar stx eða halda mig við onboard?
Sent: Sun 20. Apr 2014 14:11
af oskar9
Ég er með frekar gamalt X-FI fatla1ty Professional kort og gæti ekki hugsað mér að fara í onboard aftur, þetta asus kort er mikið betra en mitt kort svo ég myndi hiklaust mæla með þessu
Re: Uppfæra í xonar stx eða halda mig við onboard?
Sent: Sun 20. Apr 2014 14:16
af andrespaba
Ég er með STX kort og ég færi ekki aftur í onboard. Er einmitt að spá í að fara í Mini-itx kassa og ég ætla frekar að sleppa skjákortinu en hljóðkortinu vegna plássleysis...
Er með Sennheiser HD380pro og logitech z623 tengt í kortið.
Re: Uppfæra í xonar stx eða halda mig við onboard?
Sent: Sun 20. Apr 2014 14:43
af MuGGz
Ég hef átt Asus maximus 5 og svo einnig stx hljóðkort sem ég notaði með öðru borði.
Fyrir leiki myndi ég segja maximus 5 þar sem það er með mjög gott hljóðkort, fannst stx vera mjehh í leikjum enn rosa hljóðkort í annað
Re: Uppfæra í xonar stx eða halda mig við onboard?
Sent: Sun 20. Apr 2014 16:39
af mercury
hmm já þetta eru pælingar..
-
Re: Uppfæra í xonar stx eða halda mig við onboard?
Sent: Sun 20. Apr 2014 19:32
af MrSparklez
Hvað með að fá sér bara external DAC ?
Re: Uppfæra í xonar stx eða halda mig við onboard?
Sent: Sun 20. Apr 2014 20:18
af mercury
MrSparklez skrifaði:Hvað með að fá sér bara external DAC ?
er voðalega lítið búinn að kynna mér það.
Re: Uppfæra í xonar stx eða halda mig við onboard?
Sent: Sun 20. Apr 2014 21:28
af MrSparklez
mercury skrifaði:MrSparklez skrifaði:Hvað með að fá sér bara external DAC ?
er voðalega lítið búinn að kynna mér það.
Þetta er það sem ég myndi mæla með, annars er Xonar Stx alveg örruglega ekkert slæmur kostur.
http://www.amazon.com/Audioengine-D1-24 ... ywords=Dac" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Uppfæra í xonar stx eða halda mig við onboard?
Sent: Mán 21. Apr 2014 18:19
af jonsig
Xonar stx er með flottari source sem ég hef haft við græjurnar mínar . En þú nýtir það ekkert ef þú ert með slaka hátalara eða headphones .
Ef þú ert með sem dæmi heyrnatól undir 50-60k þá er peningunum þínum betur borgið í einhverju ódýrara hljóðkorti . Mátt alveg trúa mér í þessu ég hef prufað það .
Re: Uppfæra í xonar stx eða halda mig við onboard?
Sent: Mán 21. Apr 2014 18:37
af worghal
jonsig skrifaði:Xonar stx er með flottari source sem ég hef haft við græjurnar mínar . En þú nýtir það ekkert ef þú ert með slaka hátalara eða headphones .
Ef þú ert með sem dæmi heyrnatól undir 50-60k þá er peningunum þínum betur borgið í einhverju ódýrara hljóðkorti . Mátt alveg trúa mér í þessu ég hef prufað það .
sennheiser hd380pro eru undir 30þús og eru að gera kraftaverk með mínu stx
æðislegt combo!
Re: Uppfæra í xonar stx eða halda mig við onboard?
Sent: Mán 21. Apr 2014 19:00
af mercury
er með sennheiser pc350 sem eiga að vera með sömu drivera og 595 eða hvað þau hétu.
Re: Uppfæra í xonar stx eða halda mig við onboard?
Sent: Mán 21. Apr 2014 20:14
af jonsig
mercury skrifaði:er með sennheiser pc350 sem eiga að vera með sömu drivera og 595 eða hvað þau hétu.
Ég var einmitt með sennheiser HD595 heita 598 í dag minnir mig . Þau voru dálítið frá því að sýna frammá hversu frábært STX kortið er .