XFX R9 270x, bootar ekki
Sent: Fös 18. Apr 2014 00:08
Ég var að fá 270x og þegar ég seata það á Gigabyte Z77 D3 móðurborðið mitt þá kemur ekkert post einu sinni. Viftur eru í gangi og allt.
Allir kapplar eru í og allt svona. Ég er hræddastur um að þetta sé seating issue þannig ég klippti neðst af járninu þarna á kortinu en það virkar samt ekki.
Það virkar fínt á tölvunni hjá vini mínum.
Tölvan virkar alveg á gamla skjákortinu (6850).
Einhverjar hugmyndir?
Allir kapplar eru í og allt svona. Ég er hræddastur um að þetta sé seating issue þannig ég klippti neðst af járninu þarna á kortinu en það virkar samt ekki.
Það virkar fínt á tölvunni hjá vini mínum.
Tölvan virkar alveg á gamla skjákortinu (6850).
Einhverjar hugmyndir?