Síða 1 af 3

Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 18:42
af GuðjónR
Vantar góðar myndir að horfa á yfir páskana, einhverjar hugmyndir?
Er nýbúinn að horfa á The exscape plan og Hobbitann, báðar fínar.

Any ideas?

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 18:46
af Hjaltiatla
12 years a slave og Captain Phillips fannst mér fínar

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 18:49
af GuðjónR
Hjaltiatla skrifaði:12 years a slave og Captain Phillips fannst mér fínar
Já, er búinn að sjá þær báðar, mjög góðar.

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 18:52
af svanur08
Tékkaðu á Midnight Run með Robert de niro, gömul og góð mynd.

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 18:53
af GuðjónR
svanur08 skrifaði:Tékkaðu á Midnight Run með Robert de niro, gömul og góð mynd.
Hún er góð, reyndar milljón ár síðan ég sá hana þannig að það má alveg setja hana á listann :)

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 18:54
af Skari
The Man from Earth stendur alltaf ofarlega hjá mér, low budget mynd, frekar lélegir leikarar en söguþráðurinn er það sem gerir þessa mynd svo frábæra.

The Moon
Seven Psychopaths
Matchstick Men
Þessar 3 myndir eiga eitt sameiginlegt ;)

Annars mæli ég með að taka annað hvort Game of Thrones eða Person of Interest maraþon.

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 18:55
af svanur08
Líka True Lies og The Abyss, orðin langt síðan ég sá þær, er bara bíða eftir þær komi út á blu-ray, þær ættu að koma á þessu ári :)

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 18:57
af oskar9
Das Boot.

Passa að hún sé Directors cut og með þýsku tali, geggjuð mynd

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 18:59
af Hjaltiatla
Dallas buyers club og Margin call

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 19:15
af hauksinick
Horfði á The Philosophers um daginn og hún er mikið betri en ég bjóst við!

Fær mann aðeins til að hugsa.

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 19:17
af tveirmetrar
boondock saints

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 19:20
af svanur08
Evil Dead gömlu myndirnar klikka aldrei :D

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 19:33
af sfannar
Snowpiercer

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 19:36
af polmi123
Kanski ekki bíómynd en The arrow eru drullu góðir þættir. Annars var ég að byrja að horfa á Marvel agents of shield og var að búast við fleyrri ofurkröftum en það hefur verið lítið af þeim. :thumbsd

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 19:49
af SIKk
Skari skrifaði:The Man from Earth
Þetta. Klárlega! :happy

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 19:57
af beatmaster
The Wolf of Wall Street :happy

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 20:00
af Tesy
Kíktu á "Catch me if you can". Mæli grimmt með henni!

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 20:03
af benderinn333
Friday, next friday, dude wheres my car, pineapple express, half baked.
Stoner aula humor allveg myndir sem fá +7/10 allar hjá mér

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 20:23
af rattlehead
http://www.suggestmemovie.com/ hefur alltaf reddað mér þegar ég er í vandræðum. Smá lottó með dagskránna

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 20:52
af gufan
Cold hand Luke

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 22:01
af lukkuláki
12 years a slave
2 Guns ef þú ert ekki búinn að sjá hana hún er mjög góð.

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 22:41
af AntiTrust
The Man from Earth er skylduáhorf, ein vanmetnasta mynd sem ég veit um. Prisoners er líka mjög góð, ein af fáum sem situr í mér síðustu mánuðina.

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 23:55
af CendenZ
Mér finnst gaman að taka nokkrar gamlar sem ég hef séð og horfa á þær aftur, sérstaklega með konunni. Vel myndir sem eru þungar, góðar og vandaðar. Ég nenni ekki bíókvöldi saman á einhverja byssuræmu :)

Charlie Wilson's War, alveg hreint mögnuð fjöldskyldumynd. (þ.e. ef allir eru 16 og eldri)
The Moon, þung en ótrúlega góð, unglingurinn með+
Flight, Þung og góður húmor
Kings Speach, ein af þeim betri!
The Lives of Others, þung en ótrúlega góð, bara með konunni...
Eternal Sunshine....,
Peacock. Þetta er góð mynd, en bara með konunni! Erfiður húmor fyrir kids :)

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fim 17. Apr 2014 23:58
af Kristján
sfannar skrifaði:Snowpiercer

déskotans +2!!!

déskotans awesome mynd

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Sent: Fös 18. Apr 2014 00:53
af einarhr
CendenZ skrifaði:Mér finnst gaman að taka nokkrar gamlar sem ég hef séð og horfa á þær aftur, sérstaklega með konunni. Vel myndir sem eru þungar, góðar og vandaðar. Ég nenni ekki bíókvöldi saman á einhverja byssuræmu :)

Charlie Wilson's War, alveg hreint mögnuð fjöldskyldumynd. (þ.e. ef allir eru 16 og eldri)
The Moon, þung en ótrúlega góð, unglingurinn með+
Flight, Þung og góður húmor
Kings Speach, ein af þeim betri!
The Lives of Others, þung en ótrúlega góð, bara með konunni...
Eternal Sunshine....,
Peacock. Þetta er góð mynd, en bara með konunni! Erfiður húmor fyrir kids :)
Mæli klárlega með Moon, hún kom skemmtilega á óvart