Síða 1 af 1
Hvar er best að versla sér Lappa (skólatölva)
Sent: Fim 10. Apr 2014 11:08
af Stingray80
Einföld spurning drengir, Hvar má áætla að sé best að versla sér fartölvu fyrir skóla?
Ekkert stressaður yfir týpum, bara ekki Toshiba!
Einhverjar góðar/Slæmar reynslusögur við einhverja sérstaka aðila?
Má vera allt frá 11" - 15"
Ekki yfir 200 þús!
MBK
Re: Hvar er best að versla sér Lappa (skólatölva)
Sent: Fim 10. Apr 2014 11:11
af Stutturdreki
Það hefur einhver slæma reynslusögu af öllum söluaðilum.
Segðu frekar hvaða budget þú hefur og hvaða kröfur þú hefur um td. skjástærð, örgjörva.. etc. og fólk getur hent inn hugmyndum handa þér.
Re: Hvar er best að versla sér Lappa (skólatölva)
Sent: Fim 10. Apr 2014 11:19
af Stingray80
ok Bætti því við
Re: Hvar er best að versla sér Lappa (skólatölva)
Sent: Fim 10. Apr 2014 15:17
af Eythor
Re: Hvar er best að versla sér Lappa (skólatölva)
Sent: Fim 10. Apr 2014 15:27
af AntiTrust
Pssst..
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 30#p556439" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvar er best að versla sér Lappa (skólatölva)
Sent: Fim 10. Apr 2014 16:28
af Stingray80
Hrikalega flott vél hjá þér Antitrust! Gangi þér vel með söluna.
Núna er ég farinn að hallast að macbook air eða pro. Aldrei verið Apple maður enn þær eru farnar að heilla mig aðeins!
Re: Hvar er best að versla sér Lappa (skólatölva)
Sent: Fim 10. Apr 2014 19:08
af KermitTheFrog
Retina vélin er mjög gúrm.